Fyrri mynd
Nsta mynd
...
Ok
Velkomin vef Hnahornsins. Vi notum vefkkur (e. cookies) til ess a bta upplifun na og greina umfer um suna.
Me v a nota vefsuna samykkir notkun vefkkum og skilmla okkar.
Hnahorni
Open Menu Close Menu
Hnahorni
Mánudagur, 16. júlí 2018
NNV  3 m/s
6C
Húnavaka 2018
huni.is - RSS-efnisveita
 
dfinni
Jl 2018
SMMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930311234
FyrriNnaNsti
Veðurstofa Íslands
Blönduós 22:00 NNV 3  6C
Reykir í Hr 22:00 NNA 4  8C
Reykjavík 22:00 NNA 3  11C
Akureyri - 22:00 VNV 3  7C
Egilsstaðaf 22:00 N 8  9C
Haugur 22:00 N 1  6C
Holtavörðuh 22:00 NNV 5  3C
Þverárfjall 22:00 VSV 1  4C
Laxárdalshe 22:00 NNA 4  5C
Vegagerðin
Holtavruh. 22:20 NNV 6 3C
Laxrdalsh. 22:20 NNA 6 5C
Vatnsskar 22:20 NV 3 4C
verrfjall 22:20 NV 1 4C
Kjalarnes 22:20 NNA13 11C
Hafnarfjall 22:20 NA 8 10C
VegagerðinVestfirðirVestfirðirNorðurlandNorðausturlandVesturlandAllt landiðMiðausturlandSuðvesturlandSuðurlandSuðausturland
Nöldrið
15. júní 2018
Mikið um að vera á Blönduósi
Það er komið sumar, eða er það ekki annars? Oft hefur maður upplifað sólríkari daga en á þessu vori, en við skulum ekki örvænta, sumarið ný byrjað og auðvitað á það eftir að verða frábært. Við kláruðum sveitarstjórnarkosningarnar í lok maí og sumir eflaust kátari en aðrir eins og gengur. Nú bíðum við spennt eftir að sjá hvern við fáum sem bæjarstjóra.
::Lesa

Northwest.is


SSNV

Leita netfangaskr
 
Eftir Jóhannes Torfason
27. júní 2018
Eftir Sigurbjörn Þorkelsson
22. júní 2018
Eftir Guðmund Arnar Sigurjónsson
12. júní 2018
Eftir Sigurbjörn Þorkelsson
10. júní 2018
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
02. júní 2018
Eftir Guðmund Hauk Jakobsson
26. maí 2018
Eftir Önnu Margreti Sigurðardóttur
25. maí 2018
Eftir Birnu Ágústsdóttur
25. maí 2018
Afmælisgestir í hátíðarskapi
Afmælisgestir í hátíðarskapi
Arnar Þór Sævarsson bæjarstjóri og Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra undirrituðu samning
Arnar Þór Sævarsson bæjarstjóri og Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra undirrituðu samning
Guðrún Jónsdóttir arkikekt
Guðrún Jónsdóttir arkikekt
Iðunn Vignisdóttur sagnfræðingur
Iðunn Vignisdóttur sagnfræðingur
Sigurgeir Njáll og Svavar tóku lagið fyrir gesti
Sigurgeir Njáll og Svavar tóku lagið fyrir gesti
Katharina Schneider framkvæmdastjóri Þekkingarsetursins
Katharina Schneider framkvæmdastjóri Þekkingarsetursins
Frttir | 13. nóvember 2012 - kl. 12:12
100 ára byggingarafmæli Kvennaskólans á Blönduósi
Samningur undirritaður um Þekkingarsetur

Kvennaskólinn á Blönduósi hélt upp á 100 ára byggingarafmæli skólans í gær að viðstöddu fjölmenni í hátíðarsal skólans á þriðju hæðinni. Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Guðrún Jónsdóttir, arkitekt, Iðunn Vignisdóttir, sagnfræðingur, Aðalbjörg Ingvarsdóttir, fyrrverandi skólastjóri Kvennaskólans og Katharina Schneider, framkvæmdastjóri Þekkingarsetursins ávörpuðu gesti en auk þess að halda upp á 100 ára byggingarafmælið var undirritaður samningur á milli mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Þekkingarsetursins um rekstur setursins næstu árin. Arnar Þór Sævarsson, formaður stjórnar Þekkingarsetursins og Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra undirrituðu samninginn.

 

Í ávarpi Iðunnar Vignisdóttur kom fram að Kvennaskóli Húnvetninga hefði verið stofnaður á Undirfelli í Vatnsdal árið 1879 og var hann fjórði kvennaskólinn sem stofnaður var á Íslandi. Forgöngumaður að stofnun skólans var Björn Sigfússon bóndi á Kornsá og síðar alþingsmaður. Á námsskrá stúlknanna fyrstu árin voru þessar námsgreinar: lestur, skrift, reikningur, réttritun, danska, landafræði, saga, fatasaumur, skattering, útsaumur, hekl, prjón, matreiðsla, þvottur og gólfþvottur.

 

Húsnæðið að Undirfelli varð fljótlega of lítið fyrir skólann og næstu tvo vetur var hann starfræktur að Lækjamóti í Víðidal. Fjórða starfsárið var skólinn að Hofi í Vatnsdal. Þá þótti það hafa sýnt sig að skólinn væri búinn að festa sig í sessi og var þá keypt hús og jörð fyrir skólann að Ytri-Ey þar sem Húnvetningar og Skagfirðingar sameinuðust um skólahald. Þar var skólinn rekinn í 18 ár. Árið 1900 var ákveðið að byggja nýtt skólahús fyrir kvennaskólann og var það byggt á Blönduósi og þangað flutti skólinn 1901. Árið 1911 brann skólahúsið á Blönduósi en strax var hafist handa við byggingu nýs skólahúss og stendur það enn á bökkum Blöndu tignarlegt og glæsilegt.

 

Skólanum var breytt í húsmæðraskóla árið 1923 og var skólinn rekinn með því sniði þar til hann var lagður niður árið 1978. Ástæða þess var einna helst að námsframboð hafði aukist og aðsókn ungra stúlkna að kvennaskólum landsins minnkaði stöðugt.

 

Grípum þá aftur niður í ávarpi Iðunnar: Það er óhætt að segja að skólastarf Kvennaskólans á Blönduósi hafi verið Húnvetningum heilladrjúgt að mörgu leyti.  Þorpið Blönduós fylltst af lífi á haustin. Námsmeyjarnar tóku þátt í starfi leikfélagsins, stóðu fyrir skemmtunum með leik og söng og síðast en ekki síst fengu þær ballleyfi nokkrum sinnum á vetri. Ansi margir húnvetnskir piltar náðu sér í góðan kvenkost af Kvennaskólanum og settust margar námsmeyjar að á Blönduósi og nærsveitum eftir að námi lauk. Og þá ekki bara námsmeyjarnar heldur kennslukonurnar líka.

Hf. ass
 
Prenta Prenta  
 
Til baka
 
Húsfrúin
13. desember 2017
#MeToo
Umræðan um kynferðislega og kynbundna áreitni í anda #MeToo byltingarinnar er mikið fagnaðarefni. Kynferðisleg áreitni og ofbeldi á aldrei að líða. Með byltingunni er þögnin rofin, sem er gott og karlar kallaðir til ábyrgðar. Sögurnar fjalla allar um slæm eða óeðlileg samskipti.
::Lesa
Spaugið
24. janúar 2018
Lögfræðingurinn
Lögfræðingur nokkur frá Reykjavík ákvað að skreppa á rjúpu. Hann fór upp í Borgarfjörð og fann góðan stað nokkuð frá sveitabæ. Hann var búinn að veiða nokkrar rjúpur og var að enda við að skjóta eina í viðbót og er að sækja hana er bóndi kemur að honum.
::Lesa
©2018 Hnahorni