Fyrri mynd
NŠsta mynd
...
Ok
Velkomin ß vef H˙nahornsins. Vi­ notum vefk÷kur (e. cookies) til ■ess a­ bŠta upplifun ■Ýna og greina umfer­ um sÝ­una.
Me­ ■vÝ a­ nota vefsÝ­una sam■ykkir ■˙ notkun ß vefk÷kum og skilmßla okkar.
H˙nahorni­
Open Menu Close Menu
H˙nahorni­
Laugardagur, 25. maí 2019
NV  3 m/s
6░C
Olís
huni.is - RSS-efnisveita
 
┴ d÷finni
MaÝ 2019
SMŮMFFL
2829301234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930311
FyrriN˙naNŠsti
Veðurstofa Íslands
Blönduós 10:00 NV 3  6░C
Reykir í Hr 10:00 NNV 7  5░C
Reykjavík 10:00 VSV 2  9░C
Akureyri - 10:00 NNA 2  6░C
Egilsstaðaf 10:00 NA 4  5░C
Haugur 10:00 NA 3  7░C
Holtavörðuh 10:00 NNA 4  2░C
Þverárfjall 10:00 NA 3  4░C
Laxárdalshe 10:00 NA 4  3░C
Brúsastaðir 10:00 NNV 3  7░C
Vegagerðin
Holtav÷r­uh. 10:50 NNV 5 4░C
Laxßrdalsh. 10:50 ANA 4 5░C
Vatnsskar­ 10:50 A 6 3░C
Ůverßrfjall 10:50 NA 4 5░C
Kjalarnes 10:50 SA 3 11░C
Hafnarfjall 10:50 NNA 4 9░C
VegagerðinVestfirðirVestfirðirNorðurlandNorðausturlandVesturlandAllt landiðMiðausturlandSuðvesturlandSuðurlandSuðausturland
Nöldrið
14. maí 2019
Gleðilegt sumar
Gleðilegs sumars óska ég ykkur öllum og vonandi fáum við gott sumar eftir þennan góða vetur. Nú þegar hefur fólk hafist handa við að snyrta til á lóðum sínum, klippa runna og tré í görðum og raka saman lauf og rusl sem nóg er af í kringum okkur eftir veturinn.
::Lesa

Northwest.is


SSNV

Leita Ý netfangaskrß
 
Eftir Elínu S. Sigurðardóttur
18. maí 2019
Eftir Sigurbjörn Þorkelsson
10. maí 2019
Eftir Sigurbjörn Þorkelsson
19. apríl 2019
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
19. apríl 2019
Eftir Sigurbjörn Þorkelsson
12. apríl 2019
Eftir Sigurbjörn Þorkelsson
08. apríl 2019
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
01. apríl 2019
Eftir Guðjón S. Brjánsson
21. mars 2019
N 65░ 39' 32.04" V 20░ 16' 55.2"
Pistlar | 30. janúar 2019 - kl. 12:51
Bæn fyrir lögregluþjónum, slökkviliðsmönnum, landhelgisgæslu og björgunarsveitarfólki
Eftir Sigurbjörn Þorkelsson

Almáttugi verndari, kærleiksríki, umhyggjusami og hjálpsami Guð, Þú sem ert höfundur og fullkomnari lífsins!

Þakka þér fyrir þau öll sem gefa kost á sér til þeirra vandasömu starfa sem fylgir því að vera starfsmenn lögreglu, slökkviliðs, sjúkraflutninga, landhelgisgæslu eða liðsmenn björgunarsveita á okkar landi og um heim allan og vinna sín störf í öllum veðrum oft við mjög erfiðar aðstæður.

Vaktu yfir þessu fólki sem leggur sig fram og mikið á sig af sönnum náunga kærleika. Fólki sem oft leggur sig í mikla hættu við þjálfun og störf til að reyna að vernda borgarana eða til að reyna að koma í veg fyrir slys og óhöpp og til að bjarga bæði fólki, dýrum og veraldlegum verðmætum.

Takk fyrir allt þetta dýrmæta og góða fólk. Forðaðu þeim frá háska og tjóni við störf sín. Farðu á undan þeim og komdu á eftir þeim. Vertu yfir þeim og allt um kring, með handleiðslu þína, nærveru og blessun.

Lát þessar hetjur skynja og upplifa þakklæti frá aðstandendum þeirra sem þeir aðstoða eða bjarga, sem og frá samfélaginu öllu og leyf þeim að upplifa nærveru þína, stuðning og vernd.

Uppörvaðu þau og styrktu.  Teldu í þau kjark og hjálpaðu þeim að gefast ekki upp. Veit þeim þrek, hugsjón og einbeitingu og veit okkur hinum skilning á hinni erfiðu en mikilvægu þjónustu þeirra.

Vaktu yfir öllum í störfum þeirra. Lát þau finna að störf þeirra séu metin og skipti máli.  Hjálpaðu þeim að starfa sem auðmjúkir þjónar. Hjálpaðu þeim að taka störf sín og upplifanir ekki inn á sig um of.  Endurnærðu þau, gefðu þeim gleði og fylltu hjörtu þeirra af friði þínum, anda og krafti til að takast á við sín vandasömu og mikilvægu verkefni.

Blessaðu einnig fjölskyldur þeirra sem jafnvel bíða oft kvíðnar heima. Veit þeim hugrekki og ró, já friðinn þinn. Þann frið sem þú einn getur veitt og er æðri mannlegum skilningi. Fullvissu um að allt sé í þinni hendi og muni fara vel. Veit þeim fullvissu um það að þú sért traustsins verður og að þú yfirgefi þau ekki.

Gefðu þessum fulltrúum okkar allra og þjónum að lifa sem eðlilegustu lífi. Já blessaðu einkalíf þeirra, fjölskyldur og heimili og forðaðu þeim frá öllu illu.

Heyr bæn okkar, kærleiksríki Guð sem beðin er í einlægni og af hjartans þakklæti.

Í Jesú nafni. Amen.

Lifi lífið!

Höfundur er ljóðskáld og rithöfundur og aðdáandi lífsins.

H÷f. rzg
 
Prenta Prenta  
 
Til baka
 
Húsfrúin
14. september 2018
Samfélagsmiðlar eru mikilvægir fyrirtækjum
Flest öllum notum við samfélagsmiðla eins og Facebook en þeir hjálpa okkur m.a. að vera í góðu sambandi við vini, ættingja, félagasamtök og fyrirtæki. Samfélagsmiðlar verða sífellt mikilvægari þáttur í að viðhalda góðu sambandi milli fyrirtækja og neytenda. Samfélagsmiðlar hafa látið mikið til sín taka á stuttum tíma og má búast við að vægi þeirra og áhrif verði mun áþreifanlegri í framtíðinni.
::Lesa
Spaugið
24. janúar 2018
Lögfræðingurinn
Lögfræðingur nokkur frá Reykjavík ákvað að skreppa á rjúpu. Hann fór upp í Borgarfjörð og fann góðan stað nokkuð frá sveitabæ. Hann var búinn að veiða nokkrar rjúpur og var að enda við að skjóta eina í viðbót og er að sækja hana er bóndi kemur að honum.
::Lesa
©2019 H˙nahorni­