Spaugið | 23. júní 2021 - kl. 08:12
Íslenski karlmaðurinn hefur fimm gangtegundir
Íslenski karlmaðurinn hefur fimm gangtegundir....
Hann er með: Frekjugang, aulagang, yfirgang, mjög slæman umgang og lélegan frágang.
Einnig hefur hann mjög oft alveg heiftarlegan vindgang.
Konur hafa aftur á móti bara góðan tilgang og að sjálfsögðu líka forgang.
Höf. Spaugi­

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga