Blönduós
Blönduós
Pistlar | 15. september 2021 - kl. 21:05
Þakkir til Vinnuskólans á Blönduósi
Frá Sillu og Hlyn

Okkur hjónunum langar að þakka öllum starfsmönnum Vinnuskólans á Blönduósi fyrir frábær störf við fegrun bæjarins í sumar. Ánægjulegt að fylgjast með slættinum meðfram vegunum, hvönnin og kerfillinn á bak og burt.

Ekki má gleyma glæsilegu blómahjólbörunum sem glöddu svo sannarlega augu bæjarbúa og ferðamanna sem um staðinn fóru.

Húrra fyrir ykkur og kærar þakkir.

Silla og Hlynur

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga