Húnahorniđ http://www.huni.is/ Fréttir, íţróttir og pistlar sem birtast á heimasíđunni huni.is. SMALI 3.5 Mon, 21 May 2018 20:53:22 GMT Skóflustunga ađ gagnaveri á Blönduósi Á miđvikudaginn klukkan 11 verđur tekin skóflustunga ađ byggingu gagnavers viđ Svínvetningabraut á Blönduósi undir starfsemi hýsingarfyrirtćkisins Borealis Data Center ehf. Húsiđ verđur 640 fermetrar ađ stćrđ og kostar 150 milljónir króna fullbúiđ. BDC North ehf. ćtlar ađ byggja og reka húsiđ en félagiđ verđur í eigu Ámundakinnar ehf. og Borealis Data Center. Áćtlađ er ađ húsiđ verđi risiđ innan mánađar og eru áform um ađ byggja fleiri hús á lóđinni.​ Fréttir Mon, 21 May 2018 19:56:00 GMT Jafntefli í fyrst leik Íslandsmótiđ í knattspyrnu, 4. deild karla, fór af stađ í gćr. Í D-riđli spilar sameiginlegt liđ Kormáks og Hvatar og gerđi liđiđ jafntefli viđ Vatnaliljurnar í fyrsta leik. Engin mörk voru skoruđ í leiknum sem ţykir furđu sćta í fjórđu deild. Veđriđ var nú ekki merkilegt og hjálpađi ekki til viđ ađ gera leikinn góđan. Annars hefur Kormákur/Hvöt veriđ ađ styrkja sig fyrir átökin í sumar og fengiđ til liđs viđ sig sterka leikmenn. Fréttir Sun, 20 May 2018 19:40:00 GMT Starfsemin á skotsvćđinu ađ komast á fullan snúning Nú er starfsemin á skotsvćđinu ađ komast á fullan snúning eftir vetrardvalann. Nýliđaćfingar verđa ađ venju á ţriđjudagskvöldum. Ţessar ćfingar eru ćtlađar fyrir ţá sem eru ađ stíga fyrstu skrefin í skotíţróttinni. Engin aldurstakmörk eru á ţessum ćfingum. Kennd eru undirstöđuatriđi í skotfimi međ haglabyssu. Fréttir Sun, 20 May 2018 19:03:00 GMT Rannsóknir á örplasti í Húnaflóa Frá árinu 2012 hefur Sjávarlíftćknisetriđ Biopol ehf, yfir vor og sumarmánuđi, fylgst međ eđlis- og lífffrćđilegum ţáttum sjávar fyrir utan Skagaströnd. Í ţessum sýnatökum hefur hitastig og selta veriđ mćld á mismunandi dýpum og fylgst hefur veriđ međ tegundasamsetningu og fjölda svifţörunga. Einnig hafa sérstök sýni veriđ tekin til ţess ađ fylgjast međ stćrđ og magni krćklingalirfa. Fréttir Sun, 20 May 2018 12:01:00 GMT Tónleikar međ Jógvan og Pálma Jógvan Hansen og Pálmi Sigurhjartarson halda tónleika í Sjávarborg á Hvammstanga í kvöld og í Hólaneskirkju á Skagaströnd annađ kvöld. Á tónleikunum flytja ţeir lög Jóns Sigurđssonar t.d. Ég er kominn heim, Loksins ég fann ţig, Komdu í kvöld, Kvöldsigling, Vertu ekki ađ horfa og fleiri. Báđir tónleikarnir hefjast klukkan 20:00 og er miđaverđ 3.500 krónur. Fréttir Sun, 20 May 2018 08:44:00 GMT Kosningakaffi í Dalsmynni og kosningavaka í Eyvindarstofu N-Listinn í Húnavatnshreppi býđur í kosningakaffi í Dalsmynni föstudaginn 25. maí nćstkomandi og verđa létta veitingar í bođi. Fólk er hvatt til ađ sameinast í bíla en húsiđ opnar klukkan 20:00. Ţá verđur N-Listinn međ kosningavöku í Eyvindarstofu á Blönduósi laugardaginn 26. maí og opnar húsiđ klukkan 19:00. Allir eru velkomnir. Fréttir Sat, 19 May 2018 09:53:00 GMT Fólkiđ er dýrmćtasta auđlindin Dýrmćtasta auđlind hvers samfélags, sama hversu lítiđ eđa stórt ţađ er, er fólkiđ. Samfélagiđ okkar hér á Blönduósi er góđ blanda af öllum aldurshópum. Stćrsta verkefni ţeirra sem starfa í sveitarstjórn er ađ búa samfélaginu umhverfi sem er vćnlegt til búsetu, viđ ţurfum ađ gera umhverfi okkar ađalađandi, sérstaklega fyrir unga fólkiđ. Af hverju nefni ég ţann hóp? Pistlar Sat, 19 May 2018 09:17:00 GMT Heilagur andi Hvernig er ţađ, trúir ţú á tilvist engla? Eđa hefur ţú annars heyrt af heilögum anda Guđs? Líkt og međ vindinn ţá veistu ekki hvađan hann kemur né hvert hann fer en ţú veist af honum og finnur fyrir honum. Mis sterkt. En hann er ţarna. Stundum sem svalur andblćr eđa ferskur gustur en líka sem vermandi bjarmi af geisla. Pistlar Fri, 18 May 2018 18:52:00 GMT Pöb-quiz í kvöld og vöfflukaffi á morgun L-listinn á Blönduósi opnađi kosningaskrifstofu sína í Félagsheimilinu á Blönduósi í gćrkvöldi. Stemningin var góđ en alls mćttu um 60 manns á opnunina. Í dag verđur skrifstofan opin frá klukkan 18-21 og klukkan 21 í kvöld verđur haldiđ Pöb-quiz. Á morgun laugardag verđur opiđ frá 14-17 og bođiđ upp á vöfflukaffi. Fréttir Fri, 18 May 2018 14:31:00 GMT Óslistinn býđur til grillveislu Á morgun, laugardag, verđur grillveisla á kosningaskrifstofu Óslistans ađ Ţverbraut 1 og hefst hún klukkan 17. Frambjóđendur ćtla ađ bjóđa upp á grillađ lambakjöt úr heimabyggđ, kartöflusalat, hrásalat og úrval af sósum. Íspinnar verđa í eftirrétt fyrir börnin. Allir íbúar Blönduósbćjar eru velkomnir og vonast frambjóđendur Óslistans ađ sjá sem flesta. Fréttir Fri, 18 May 2018 14:20:00 GMT L-listinn opnar heimasíđu L-listinn á Blönduósi hefur opnađ heimasíđu ţar sem finna má helstu stefnumál frambođsins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar og upplýsingar um frambjóđendur. L-listinn býđur nú fram í ţriđja sinn og í frambođi er fólk á öllum aldri međ fjölbreytta menntun og reynslu. Bćđi eru innanbúđar nýliđar og einstaklingar međ mikla reynslu af sveitastjórnarmálum. Eitt eiga frambjóđendur ţó sameiginlegt en ţađ er óbilandi trú á byggđarlaginu sínu. Fréttir Fri, 18 May 2018 14:02:00 GMT Rekstur Vilko ehf. skilađi hagnađi áriđ 2017 Hagnađar var á rekstri Vilko ehf. á síđasta ári og nam hagnađurinn 1,2 milljónum. Hagnađur var einnig á rekstri Vilko á rekstrarárinu 2016, en ţá nam hagnađurinn 1,6 milljónum króna.  Vilko hefur fariđ í gegnum mikiđ breytingarskeiđ undanfarinn ár, en Vilko flutti í stćrra húsnćđi ţar sem eldra húsnćđi uppfyllti engan veginn ţá ţörf sem Vilko var kominn í. Fréttir Fri, 18 May 2018 11:59:00 GMT Gamli bćrinn okkar á Blönduósi - núverandi stađa og framtíđarsýn Nú á dögunum rann út frestur okkar íbúa- og fasteignaeigenda í gamla bćnum á Blönduósi til athugasemda og andmćla fyrirhuguđum lögum um verndarsvćđi í byggđ. Samkvćmt upplýsingum sem undirrituđ hefur undir höndum, bárust ađ minnsta kosti andmćli frá 29 fasteignaeigendum sem varđar 20 fasteignir á skilgreindu verndarsvćđi í byggđ. Samkvćmt áformum bćjarins eru 44 fasteignir sem á ađ setja undir verndarsvćđi í byggđ í gamla bćnum á Blönduósi. Pistlar Fri, 18 May 2018 11:01:00 GMT N1 vill sjálfsafgreiđslustöđ í Víđihlíđ N1 hefur sótt um leyfi til Húnaţings vestra um ađ setja upp sjálfsafgreiđslustöđ fyrir eldsneyti á plani á lóđ félagsheimilisins Víđihlíđar. Setja á upp tvöfaldan geymi (gám), sambyggđa olíu- og sandskilju, Ad-Blue geymi í jörđ, afgreiđsluplan og afgreiđslutćki ásamt lögnum sem tilheyra framkvćmdinni. Jafnframt vill N1 setja upp upplýsingaskilti sunna viđ Víđihlíđ, 15 metra frá miđlínu ţjóđvegarins. Skilti mun verđa sjö metra hátt og 2,3 metrar á breidd. Fréttir Fri, 18 May 2018 10:31:00 GMT Sumargaman í Blönduósbć Blönduósbćr stendur fyrir sínu árlega Sumargaman í sumar frá 11. júní til 20. júlí. Sumargaman er fyrir börn búsett á Blönduósi, fćdd 2009-2012. Einnig er opiđ fyrir börn fćdd 2008 í kofabyggingar. Fyrstu tvćr vikurnar hittast börnin út viđ Kvennaskólann međan kofabyggingarnar eru. Svo mćta börnin hjá gamla vallarhúsinu á fótboltavellinum. Fréttir Fri, 18 May 2018 10:15:00 GMT Tónleikar međ Hjalta og Láru á sunnudaginn Tónlistarpariđ Lára Sóley Jóhannsdóttir og Hjalti Jónsson ásamt hinum góđkunna Valmari Valjaots halda tónleika á Borgin, Restaurant Blönduósi sunnudaginn 20. maí klukkan 21:00. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröđ undir yfirskriftinni Hamskipti sem ţau standa fyrir nú í vor og sumar víđa um Norđurland. Fréttir Thu, 17 May 2018 12:11:00 GMT Verus ráđiđ vegna Ţrístapa Sveitarstjórn Húnavatnshrepps hefur ákveđiđ ađ ráđa ráđgjafafyrirtćkiđ Verus til ađ vera ráđgefandi fyrir sveitarfélagiđ međ framtíđaruppbyggingu á Ţrístöpum sem ferđamannastađ. Ráđningin er međ fyrirvara um fjármögnun verkefnisins. Verus hefur sérhćft sig í ráđgjöf til fyrirtćkja í ferđaţjónustu og hefur ađstođađ m.a. Selasetur Íslands, Ferđamálafélag V-Hún., Jarđböđin á Mývatni og Perlan museum. Fréttir Thu, 17 May 2018 11:17:00 GMT Húnavatnshreppur skilar rekstrarafgangi Húnavatnshreppur var rekinn međ tćplega ţriggja milljón króna afgangi á síđasta ári samanboriđ viđ tćplega tólf milljóna króna afgang áriđ 2016. Eigiđ fé sveitarfélagsins var 407 milljónir í árslok 2017 og skuldahlutfalliđ 55% en ţađ var 43% í lok árs 2016. Miđađ er viđ ađ hlutfalliđ sé ekki hćrra en 150%. Fjárfestingar á árinu 2017 námu rúmlega 100 milljónum króna. Ljósleiđari í dreifbýli og viđhaldsverkefni á húsnćđi grunnskólans og íbúđarhúsnćđi á Húnavöllum voru stćrstu fjárfestingarnar. Fréttir Thu, 17 May 2018 09:27:00 GMT Golfkennsla Golfkennarinn John Garner kemur aftur á Blönduós í sumar og verđur međ kennslu fyrir börn frá 10 ára aldri. Fyrsti dagur í kennslu er sunnudagurinn 3. júní. Í framhaldi heimsćkir hann okkur á ţriggja vikna fresti. Ćfingatímar međ leiđbeinanda verđa tvisvar í viku. Sumarnámskeiđ fyrir börn og unglinga kostar 7.500 krónur. Ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrsta tímann. Ţá geta allir sem vilja komiđ og prófađ. Viđ lánum kylfur. Fréttir Thu, 17 May 2018 09:04:00 GMT L listinn opnar kosningaskrifstofu L listinn sem býđur fram á Blönduósi til komandi sveitarstjórnarkosninga opnar kosningaskrifstofu sína í Félagsheimilinu á morgun, fimmtudaginn 17. maí, klukkan 20:00. Blönduósingar eru hvattir til ađ mćta í spjall og léttar veitingar. Fréttir Wed, 16 May 2018 22:13:00 GMT Selvíkurgarđurinn verđur klár á nćstu vikum Garđlöndin verđa tilbúin á nćstunni, verđur auglýst nánar síđar. Ţeir ađilar sem voru međ garđland í fyrra og ćtla ađ vera áfram eru beđnir um ađ hafa samband viđ Auđunn í síma 8480037 fyrir 28. maí n.k. Fréttir Wed, 16 May 2018 10:58:00 GMT Óslistinn opnar heimasíđu Óslistinn á Blönduósi hefur opnađ heimasíđu ţar sem finna má helstu stefnumál frambođsins sem og upplýsingar um frambjóđendur. Óslistinn samanstendur af fjölbreyttum hópi íbúa sem allir eiga ţađ sameiginlegt ađ vilja gera gott samfélag enn betra. „Viđ trúum á virkt lýđrćđi og opna og vandađa stjórnsýslu, ţar sem íbúar eiga ţess kost ađ taka í auknu mćli ţátt í stefnumótun og ákvarđanatöku er varđar samfélagiđ í heild sinni,“ segir á vefsíđu frambođsins. Fréttir Wed, 16 May 2018 09:25:00 GMT Opinn fundur um atvinnumál Miđvikudaginn 16. maí, í dag, verđur opinn fundur um atvinnumál klukkan 20:00 á kosningaskrifstofu Óslistans ađ Ţverbraut 1 á Blönduósi. Jón Örn Stefánsson verđur međ erindi um fiskeldi og Ţórdís Rúnarsdóttir ferđamálafulltrúi og Edda Brynleifsdóttir verđa međ erindi um ferđamál á svćđinu. Umrćđur og fyrirspurnir eftir erindin. Fréttir Wed, 16 May 2018 09:02:00 GMT Lausar stöđur hjá Blönduskóla Ţrjár kennarastöđur eru lausar til umsóknar viđ Blönduskóla frá 1. ágúst nćstkomandi. Um er ađ rćđa heimilisfrćđi á öllum stigum, danska í 7. – 10. bekk, almenn kennsla og umsjón á yngsta og/eđa miđstigi. Umsóknarfrestur er til 18. maí nćstkomandi og skal umsóknum skilađ međ ferilskrá á netfang Ţórhöllu Guđbjartsdóttur skólastjóra, thorhalla@blonduskoli.is. Frekari upplýsingar um störfin eru veittar í síma 452-4147. Fréttir Tue, 15 May 2018 16:15:00 GMT Stefnuskrá E-listans í Húnavatnshreppi kynnt E-listinn, Nýtt afl í Húnavatnshreppi hefur kynnt stefnuskrá sína og má nálgast hana á Facebook síđu frambođsins. Frambjóđendur listans hafa mikinn áhuga á ađ efla samfélagiđ í Húnavatnshreppi og stuđla ađ framţróun og nýsköpun á öllum sviđum mannlífsins og eru atvinnumál, skóla- og ćskulýđsmál og ferđaţjónusta sérstaklega nefnd. Nýtt afl ćtlar ađ beita sér fyrir ţví ađ íbúar Húnavatnshrepps fái tćkifćri til ađ greiđa atkvćđi um tillögu um sameiningu sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu í janúar 2019. Fréttir Mon, 14 May 2018 13:45:00 GMT