Húnahorniđ http://www.huni.is/ Fréttir, íţróttir og pistlar sem birtast á heimasíđunni huni.is. SMALI 3.5 Thu, 28 May 2020 01:00:30 GMT Ţáttur um Blönduós á Hringbraut Í gćrkvöldi var frumsýndur nýr ţáttur á sjónvarpsstöđinni Hringbraut sem nefnist Bćrinn minn, sjarmi og sérstađa bćjarfélaganna hringinn í kringum Ísland. Fyrsti ţátturinn fjallađi um Blönduós og áhugaverđa stađi í nágrenninu. Sigmundur Ernir Rúnarsson er umsjónarmađur ţáttanna og í ţćttinum í gćr kom hann keyrandi ađ sunnan og tók hús á nokkrum vel ţekktum heimamönnum. Fréttir Wed, 27 May 2020 16:15:00 GMT Ný viđbygging kostar um 720 milljónir Áform um viđbyggingu verknámshúss Fjölbrautarskóla Norđurlands vestra á Sauđárkróki hafa veriđ uppi um langt skeiđ, enda brýn ţörf á stćrra húsnćđi. Fyrirhuguđ stćkkun hefur nú veriđ kynnt fyrir sveitarfélögunum á Norđurlandi vestra, sem greiđa 40% kostnađarins og ríkiđ greiđir 60%. Samkvćmt ţeim teikningum sem lagđar hafa veriđ fram, er um ađ rćđa 1.200 fermetra viđbyggingu og er kostnađurinn áćtlađur um 720 milljónir króna, ađ ţví er fram kemur á N4.is. Fréttir Wed, 27 May 2020 15:20:00 GMT Hreinsunarátak í Blönduósbć Blönduósbćr efnir til hreinsunarátaks nćstu daga. Íbúa og fyrirtćki er hvött til sameiginlegs átaks í hreinsun í sínu nćrumhverfi. Eigendum bíla og stćrri málmhluta sem standa á Blönduósi býđst nćstu tvćr vikur ađstođ viđ ađ fćra ţá til förgunar ţeim ađ kostnađarlausu. Fréttir Wed, 27 May 2020 15:08:00 GMT Álagning skatta birt á morgun Álagningu opinberra gjalda á einstaklinga 2020 vegna tekna ársins 2019 er ađ ljúka hjá Skattinum og verđur ađgengileg á ţjónustusíđu hvers og eins einstaklings á vefnum www.rsk.is á morgun, fimmtudaginn 28. maí. Álagningin sýnir stöđu inneigna og/eđa skulda niđur á hvern gjalddaga og hćgt verđur ađ skođa einstaka liđi álagningarinnar til ađ sjá útreikninga og nánari upplýsingar. Fréttir Wed, 27 May 2020 11:31:00 GMT Bćrinn minn Blönduós á Hringbraut í kvöld Í kvöld klukkan 21:30 verđur frumsýning á nýjum ţćtti á sjónvarpsstöđinni Hringbraut sem heitir Bćrinn minn, sjarmi og sérstađa bćjarfélaganna, hringinn í kringum Ísland. Í ţessum fyrsta ţćtti verđur fjallađ um Blönduós og áhugaverđa stađi í nágrenninu. Sigmundur Ernir Rúnarsson er umsjónarmađur ţáttagerđarinnar. Fréttir Tue, 26 May 2020 15:32:00 GMT Jákvćđ rekstrarniđurstađa hjá Skagaströnd Sveitarfélagiđ Skagaströnd var rekiđ međ 22,8 milljón króna afgangi í fyrra en afkoman var einnig jákvćđ áriđ 2018, ţá um 16,5 milljónir. Tekjur A-hluta voru 587 milljónir og rekstrargjöld án afskrifta námu rúmlega 572 milljónum. Rekstur A-hluta fyrir afskriftir, fjármunatekjur og fjármagnsgjöld var ţví jákvćđur um 15 milljónir. Rekstrarniđurstađa A-hluta ađ teknu tilliti til fjármunatekna og afskrifta var neikvćđ um tćpar 3 milljónir króna. Fréttir Tue, 26 May 2020 11:44:00 GMT Barnamenningarsjóđur styrkir Handbendi brúđuleikhús Barnamenningarsjóđur Íslands ćtlar ađ styrkja Handbendi brúđuleikhús í Húnaţingi vestra um tvćr milljónir króna til ađ standa ađ alţjóđlegrar brúđulistahátíđar á Hvammstanga 9.-12. október nćstkomandi. Handbendi brúđuleikhús hefur veg og vanda af hátíđinni og verđur bođiđ upp á ţrjú sýningarpláss viđ höfnina og í miđbć Hvammstanga. Fréttir Tue, 26 May 2020 09:39:00 GMT Kartöflugarđurinn í Selvík er klár Selvíkurgarđurinn er klár. Nú er hćgt ađ pota útsćđinu niđur. Ţađ er enn pláss fyrir fleiri. Fréttir Mon, 25 May 2020 20:34:00 GMT SSNV skorar á ráđherra og ríkistjórn Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norđurlandi vestra hefur sent Sigurđi Inga Jóhannssyni, samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra bókun ţar sem fram koma áhyggjur af fjárhagsstöđu sveitarfélaga vegna áhrifa COVID-19. Skorađ er á ráđherra ađ tryggja ađ ekki komi til skerđinga framlaga úr Jöfnunarsjóđi sveitarfélaga vegna versnandi afkomu ríkissjóđs. Sú ađgerđ vćri besta almenna ađgerđin til hjálpar sveitarfélögum í landinu. Fréttir Mon, 25 May 2020 10:11:00 GMT Rekstrartekjur Vilko hćkka um 23% milli ára Ađalfundur Vilko var haldinn föstudaginn 15. maí síđastliđinn. Í tilkynningu frá félaginu kemur fram ađ rekstratekjur námu 266 milljónir króna áriđ 2019 og hćkkuđu um 23% milli ára. Rekstargjöld fyrir fjármagnsliđi námu 259 milljónir og jukust um 14% milli ára. Minniháttar tap var á rekstri félagsins eđa rúmar tvćr milljónir króna. Alls greiddi Vilko 90 milljónir í laun og launatengd gjöld í fyrra. Hjá félaginu starfa ađ jafnađi 12-15 starfsmenn. Fréttir Mon, 25 May 2020 09:19:00 GMT Fjöldamörk úr 50 í 200 manns og fleiri tilslakanir Ný auglýsing heilbrigđisráđherra um takmörkun á samkomum vegna farsóttar tekur gildi í dag, mánudaginn 25. maí. Ţar međ verđur allt ađ 200 manns heimilt ađ koma saman í stađ 50 nú, heimilt verđur ađ opna líkamsrćktarstöđvar međ sömu takmörkunum og gilda um sund- og bađstađi og öllum veitingastöđum, ţar međ töldum krám og skemmtistöđum, og einnig spilasölum, verđur heimilt ađ hafa opiđ til klukkan 23.00. Fréttir Mon, 25 May 2020 09:00:00 GMT Smábćjarleikunum aflýst í sumar Smábćjarleikunum á Blönduósi hefur veriđ aflýst í sumar. Ţessi ákvörđun er tekin međ ţungum hug en ađ vel ígrunduđu máli, segir í tilkynningu frá stjórn knattspyrnudeildar Hvatar. Smábćjarleikarnir hafa veriđ haldnir 16 sinnum á Blönduósi en ţeir eru fyrir knattspyrnuliđ yngri aldursflokka, bćđi pilta og stúlkur. Í fyrra mćttu um 400 keppendur og um 300 ađstandendur ţeirra á leikana. Fréttir Fri, 22 May 2020 15:16:00 GMT Fólkiđ og náttúran á Norđurlandi vestra Nýveriđ var efnt til leiks á Facebook síđu Samtaka sveitarfélaga á Norđurlandi vestra. Ţar var fólk beđiđ um ađ skrá í athugasemd ţađ sem ţví líkađi best viđ ađ búa á Norđurlandi vestra. Á vef SSNV kemur fram ađ fjölmargir hafi tekiđ ţátt og ađ ástćđurnar séu fjölbreyttar ţó ađ rauđi ţráđurinn sé fólkiđ og náttúran. Fréttir Fri, 22 May 2020 15:03:00 GMT Sumarátaksstörf í Húnaţingi vestra fyrir námsmenn Húnaţing vestra auglýsir á vef sínum fjögur sumarstörf fyrir námsmenn 18 ára og eldri. Störfin eru hluti af atvinnuátaki sveitarfélagsins í samstarfi viđ Vinnumálastofnun til ţess ađ fjölga tímabundiđ störfum fyrir námsmenn vegna kórónuveirufaraldursins. Störfin eru fjölbreytt m.a. umhverfisstörf sem í felst fegrun umhverfis og ásýndar sveitarfélagsins. Fréttir Fri, 22 May 2020 14:54:00 GMT Vinnuskóli Skagastrandar hefst 3. júní Vinnuskóli Sveitarfélagsins Skagastrandar hefst ţriđjudaginn 3. júní nćstkomandi og lýkur föstudaginn 31. júlí. Hann er fyrir nemendur sem búsettir eru á Skagaströnd og hafa nýlokiđ 8., 9. og 10. bekk Höfđaskóla. Markmiđ skólans er ađ gefa unglingum kost á samspili vinnu, ţjálfunar og frćđslu í sumarleyfi sínu. Skráning fer fram á skrifstofu sveitarfélagsins eđa í gegnum rafrćna umsókn. Fréttir Fri, 22 May 2020 14:47:00 GMT Auglýsing um skipulagsmál í Blönduósbć Blönduósbćr auglýsir til kynningar á vef sínum skipulags- og matslýsingu vegna breytingu á Ađalskipulagi Blönduósbćjar 2010-2030 og fyrirhugađa breytingu á deiliskipulagi urđunar og efnistöku í landi Sölvabakka ţar sem heildar- og árlegt magn urđunar er aukiđ. Breytingarnar verđa til sýnis á skrifstofu Blönduósbćjar ađ Hnjúkabyggđ 33 á Blönduósi til 3. júní nćstkomandi. Fréttir Fri, 22 May 2020 14:42:00 GMT Selvíkurkartöflugarđurinn verđur klár á nćstu dögum Selvíkurgarđurinn verđur tilbúinn von bráđar, en ţađ verđur auglýst nánar ţegar hann verđur klár. Ţađ er hins vegar um ađ gera ađ hafa samband og panta pláss og eins vćri gott ađ vita ef ţeir sem hafa veriđ međ stykki undanfarin ár ćtla ekki ađ vera međ í ár. Fréttir Thu, 21 May 2020 20:35:00 GMT Íţróttamiđstöđin á Blönduósi opnar á ný Íţróttamiđstöđin á Blönduósi opnar á ný föstudaginn 22. maí klukkan 06:30. Í tilkynningu segir ađ vegna viđgerđa opni sundlaugin seinna en ađ opiđ verđi í pottana, vađlaugina, köldu körin og gufuna. Önnur ţjónusta Íţróttamiđstöđvarinnar verđur ekki í bođi ađ svo stöddu. Ţreksalurinn opnar mánudaginn 25. maí klukkan 06:30. Fréttir Wed, 20 May 2020 20:39:00 GMT Stjórn Framkvćmdasjóđs ferđamannastađa heimsótti Norđurland vestra Stjórn Framkvćmdasjóđs ferđamannastađa og starfsmenn Ferđamálastofu, sem annast málefni sjóđsins, voru í byrjun vikunnar á ferđ um Norđurland vestra. Hópurinn heimsótti á mánudaginn nokkra af ţeim stöđum sem hafa veriđ í umsóknarferli hjá sjóđnum í síđustu úthlutunum og eru ýmist í gangi sem verkefni eđa ţegar lokiđ. Í gćr tók hópurinn svo ţátt í samráđsfundi sveitarfélaga svćđisins og Fagráđs ferđaţjónustunnar á Norđurandi vestra, sem haldin er tvisvar á ári. Fréttir Wed, 20 May 2020 11:19:00 GMT Sumarstörf fyrir námsmenn hjá SSNV Samtök sveitarfélaga á Norđurlandi vestra auglýsa tvö sumarstörf fyrir námsmenn. Störfin er studd úr átaksverkefni ríkisstjórnarinnar til fjölgunar sumarstarfa. Skilyrđi er ađ námsmennirnir séu á milli anna, ţ.e. hafi stundađ nám á vormisseri, séu skráđir í nám á haustmisseri og geti framvísađ stađfestingum ţar um. Ráđningartími er tveir mánuđir á tímabilinu 1. júní til 31. ágúst 2020. Námsmenn ţurfa ađ vera ađ lágmarki 20 ára á árinu og eiga lögheimili á Norđurlandi vestra. Fréttir Wed, 20 May 2020 07:38:00 GMT Biopol vaktar ströndina á Víkum á Skaga Sjávarlíftćknisetriđ Biopol á Skagaströnd heldur úti strandvöktun samkvćmt ađferđafrćđi og leiđbeiningum frá OSPAR, sem er samningur um verndun hafrýmis Norđaustur-Atlantshafsins. Ţetta er ţriđja áriđ sem Biopol tekur ţátt í verkefninu og vaktar ströndina á Víkum á Skaga. Ströndin er ein af sex OSPAR ströndum hér á landi. Tilgangurinn međ vöktuninni er ađ draga úr skađsemi vegna mengunar á hafi og ströndum međ ţví ađ finna út hvađan rusl á ströndunum kemur, hversu hratt ţađ safnast upp á ströndunum og fleira. Fréttir Wed, 20 May 2020 07:10:00 GMT Húnahorniđ komiđ í lag Vefur Húnahornsins lá niđri í allan gćrdag vegna bilunar í hýsingu en hann er kominn í lag núna. Fréttir síđustu tveggja daga hafa ţví miđur tapast. Viđ biđjumst velvirđingar á ţví. Fréttir Wed, 20 May 2020 07:03:00 GMT Smitandi kćrleikur Í mínum huga er ţađ alveg klárt ađ ţađ hefur skipt sköpum fyrir okkur ađ hafa haft hiđ virđingarverđa og vandađa ţríeyki Víđi, Ţórólf og Ölmu í framvarđarsveitinni ásamt Páli Matthíassyni forstjóra Landspítalans og öđru ţví traustvekjandi forsvarsfólki sem fram hefur komiđ á hinum mikilvćgu og trúverđugu daglegu upplýsingafundum sem haldnir hafa veriđ síđustu vikurnar og mánuđina. Pistlar Wed, 20 May 2020 06:19:00 GMT Mörg sveitarfélög illa stödd vegna hruns ferđaţjónustu Byggđastofnun hefur gert samantekt á áhrifum niđursveiflu í ferđaţjónustu á atvinnuástand á landsbyggđinni en í henni er mikilvćgi ferđaţjónustunnar greint eftir svćđum og sveitarfélögum. Niđurstöđur leiđa í ljós ađ mörg sveitarfélög verđa fyrir miklum búsifjum vegna ástandsins en ađ mati Byggđastofnunar verđa níu sveitarfélög fyrir ţyngstu höggi; eitt á Norđurlandi eystra, fimm á Suđurlandi og ţrjú á Suđurnesjum. Fréttir Sun, 17 May 2020 08:02:00 GMT Byrja ađ sekta fyrir nagladekk á fimmtudaginn Lögreglan á Norđurlandi vestra mun byrja ađ sekta ökumenn fyrir notkun nagladekkja eftir 20. maí nćstkomandi. Ţegar vegir eru auđir slíta nagladekkin malbikiđ mun hrađar en önnur dekk og valda ţví mun meiri mengun. Lögreglan hvetur ökumenn til ađ skipta strax af nagladekkjum til ađ forđa ţeim frá háum sektum, sem geta numiđ allt ađ 80 ţúsund krónum fyrir fólksbíl, eđa 20 ţúsund krónur á hvert nelgt dekk. Fréttir Sat, 16 May 2020 07:55:00 GMT