Húnahorniđ http://www.huni.is/ Fréttir, íţróttir og pistlar sem birtast á heimasíđunni huni.is. SMALI 3.5 Sun, 25 Mar 2018 01:24:15 GMT Húnaţing vestra fćr 36 milljónir úr fjarskiptasjóđi vegna ljósleiđaravćđingar Fulltrúar fjarskiptasjóđs og sveitarfélaga skrifuđu í gćr undir 24 samninga um styrki fjarskiptasjóđs vegna ljósleiđaravćđingar sveitarfélaga í tengslum viđ landsátakiđ Ísland ljóstengt. Sigurđur Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra, stađfesti samningana međ undirskrift sinni og fór athöfnin fram í ráđuneytinu. Sveitarfélögin 24 fá samtals 450 milljónir króna í styrki, á bilinu 2 til 74 milljónir króna hvert. Ţar á međal er Húnaţing vestra sem fćr samtals 36,3 milljónir. Fréttir Fri, 23 Mar 2018 15:44:00 GMT Eigendur SAH-Afurđa fara yfir verđţróun lambafurđa á nćstu vikum Eiđur Gunnlaugsson, stjórnarformađur Kjarnafćđis, segir í nýjasta tölublađi Bćndablađsins sem kom út í gćr, ađ ţađ muni liggja fyrir í apríl eđa maí hvert verđţróun lambaafurđa stefni á árinu. Eins og fram hefur komiđ í fréttum skorađi Félag sauđfjárbćnda í Austur-Húnavatnssýslu á stjórn SAH-Afurđa ađ bćta innleggjendum sauđfjárafurđa upp ţann mikla mun sem var á verđi ţeirra og annarra afurđastöđva haustiđ 2017. Kjarnafćđi á og rekur SAH-Afurđir. Fréttir Fri, 23 Mar 2018 15:22:00 GMT Ţúsundasti pokinn saumađur Í dag var ţúsundasti fjölnota burđarpokinn saumađur af áhugahópnum um plastpokalaust samfélag á Blönduósi. Bćjarbúar hafa tekiđ verkefninu mjög vel og veriđ viljugir ađ gefa efni og ađ nýta sér pokana í Kjörbúđinni svo ekki sé nú talađ um vinnuframlag ţeirra sem setiđ hafa viđ ađ sauma pokana. Fréttir Thu, 22 Mar 2018 22:57:00 GMT 99 milljónir í uppbyggingu á ferđamannastöđum í Húnavatnssýslum á ţessu ári Guđmundur Ingi Guđbrandsson, umhverfis- og auđlindaráđherra og Ţórdís Kolbrún Reykfjörđ Gylfadóttir, ferđamála- iđnađar- og nýsköpunarráđherra, tilkynntu í dag um úthlutun á ríflega 2,8 milljörđum króna til uppbyggingar innviđa og annarra verkefna á fjölsóttum stöđum í náttúru Íslands og öđrum ferđamannastöđum. Ţar á međal eru sex verkefni í Húnavatnssýslum sem fá samtals um 99 milljónir króna. Međ úthlutuninni er blásiđ til sóknar í uppbyggingu innviđa á friđlýstum svćđum og öđrum ferđamannastöđum í náttúru Íslands. Fréttir Thu, 22 Mar 2018 16:10:00 GMT Prjónahittingur í kvöld í Kvennaskólanum Prjónagraffarar ćtla ađ hittast í Kvennaskólanum fimmtudaginn 22. mars kl. 20. Ţeir sem eru međ stauraskraut hjá sér vinsamlega komi međ ţađ. Nauđsynlegt er ađ fara yfir ţađ sem til er og meta ţörfina fyrir meira skraut og eins eru komnar hugmyndir um hvađ hćgt er ađ gera viđ ţađ skraut sem er upplitađ og ekki er hćgt ađ nýta áfram. Fréttir Thu, 22 Mar 2018 16:02:00 GMT Sigrađi Vesturlandsriđilinn í Skólahreysti Liđ Grunnskóla Húnaţings vestra sigrađi Vesturlandsriđilinn í Skólahreysti í gćr og tryggđi sér ţátttökurétt í úrslitakeppninni sem fram fer 2. maí nćstkomandi. Liđiđ hlaut 55 stig, tíu stigum meira en liđ Grunnskóla Borgarfjarđar sem varđ í öđru sćti en alls kepptu tíu skólar í riđlinum. Skólar af Norđurlandi keppa í Skólahreysti á Akureyri 4. apríl nćstkomandi. Fréttir Thu, 22 Mar 2018 10:25:00 GMT Hollvinasamtök HSN auglýsa eftir sjálfbođaliđum Hollvinasamtök HSN á Blönduósi hafa ákveđiđ ađ hefja framkvćmdir viđ ađstandendaherbergi á annarri hćđ Heilbrigđisstofnunar Norđurlands á Blönduósi. Ađstađan verđur tileinkuđ minningu Sigursteins Guđmundssonar, fyrrverandi yfirlćknis á Heilbrigđisstofnuninni á Blönduósi, sem var stofnandi og fyrsti formađur Hollvinasamtakanna en hann lést 20. apríl 2016. Samtökin auglýsa nú eftir sjálfbođaliđum; málurum, smiđum, rafvirkjum, pípurum og laghentum einstaklingum. Fréttir Thu, 22 Mar 2018 09:30:00 GMT Ađalfundur Hollvinasamtaka HSN á Blönduósi Ađalfundur Hollvinasamtaka HSN Blönduósi verđur haldinn í fundarsal HSN annari hćđ, ţriđjudaginn 3. apríl nk. kl. 20:00. Dagskrá fundarins eru venjuleg ađalfundarstörf, árgjald 2018, skráning nýrra félaga og önnur mál. Fréttir Thu, 22 Mar 2018 09:07:00 GMT Skemmtilegt Ćskulýđsmót Neista Á sunnudaginn stóđ ćskulýđsnefnd Hestamannafélagsins Neista fyrir Ćskulýđsmóti í reiđhöllinni Arnargerđi. Ţátttaka var góđ en 14 börn á aldrinum 8-12 ára kepptu í barnaflokki og níu börn á aldrinum 3-6 ára komu fram í pollaflokki. Í barnaflokki var keppt í smala, tölti og ţrígangi og pollar sýndu smala og frjálsa ferđ. Á vef Neista segir ađ mótiđ hafi tekist vel og hafi veriđ skemmtilegt fyrir ungu knapana og áhorfendur. „Krakkarnir voru til fyrirmyndar, kát og glöđ, á hreinum hestum og létu sko ekki bíđa eftir sér,“ segir á vefnum. Fréttir Wed, 21 Mar 2018 15:24:00 GMT Breytingar á stjórnun Blönduósbćjar Um mánađamótin lćtur Arnar Ţór Sćvarsson af störfum sem sveitarstjóri Blönduósbćjar. Arnar Ţór var ráđinn í starfiđ 9. október áriđ 2007 í kjölfar ţess ađ Jóna Fanney Friđriksdóttir sagđi upp starfinu eftir tćp sex ár sem sveitarstjóri. Á sveitarstjórnarfundi Blönduósbćjar í gćr var Arnari Ţór ţakkađ fyrir vel unnin störf fyrir sveitarfélagiđ síđustu ellefu ár. Á fundinum var samţykkt ađ Anna Margrét Jónsdóttir verđi forseti sveitarstjórnar í stađ Valgarđs Hilmarssonar sem tekur viđ starfi sveitarstjóra 1. apríl nćstkomandi. Fréttir Wed, 21 Mar 2018 13:06:00 GMT Blönduósbúar, andmćlum verndarsvćđi í byggđ í gamla bćnum á Blönduósi Kćru Blönduósbúar, er ekki vert ađ kynna sér betur hvađ stendur á bak viđ verndarsvćđi í byggđ í gamla bćnum á Blönduósi?  Á dögunum var haldinn fyrsti formlegi fundur í íbúa- og hagsmunasamtaka gamla bćjarins á Blönduósi. Samtök ţessi hafa ţađ ađ leiđarljósi ađ gamli bćrinn fái ţá fyrri reisn, sem hann bjó yfir, ţegar hann var fallegi miđbćrinn viđ ţjóđveginn.  Pistlar Wed, 21 Mar 2018 12:13:00 GMT Styrkir frá húsfriđunarsjóđi 2018 Húsfriđunarsjóđur úthlutađi á dögunum styrkjum vegna ársins 2018. Alls voru veittir 215 styrkir en fjöldi umsókna var 252. Úthlutađ var rúmlega 340 milljónum króna en sótt var um styrki ađ fjárhćđ tćplega 775 milljónum króna. Nokkur hús í Húnavatnssýslum fengu styrkir, m.a. Möllershús á Hvammstanga, Pétursborg á Blönduósi, Skólahúsiđ viđ Sveinsstađi og Litla Fell á Skagaströnd. Fréttir Wed, 21 Mar 2018 10:36:00 GMT SAH - Mótaröđin - Töltmót Töltmót verđur haldiđ föstudaginn 23. mars kl. 19:00 í Reiđhöllinni. Keppt verđur í barnaflokki 13 ára og yngri, unglingaflokki 14 til 17 ára, áhugamannaflokki og opnum flokki. Fyrirkomulag: Einn hringur hćgt tölt svo snúiđ viđ, einn hringur tölt međ hrađamun og einn hringur fegurđartölt. Fréttir Wed, 21 Mar 2018 09:32:00 GMT Vinna verk međ tilvísun í fullveldisafmćliđ Húnavallaskóli tekur ţátt í skemmtilegu verkefni á vegum Textílsetursins. Markmiđiđ er ađ auka ţekkingu og innsýn nemenda í söguna, samfélagiđ, fullveldishugtakiđ og velta ţví fyrir sér hversu mikilvćgt fullveldiđ og prjónaskapur er fyrir Íslendinga. Um leiđ er aukin ţekking á prjóni og mikilvćgi ţessa ţjóđarfs í sögu landsins. Nemendur vinna verk sem hefur tilvísun í fullveldisafmćliđ ţar sem prjón er nýtt sem verkfćri. Verkiđ verđur sýnt á Prjónagleđi 2018, sem haldin verđur á Blönduósi í júní, og síđan mun ţađ prýđa súlu í Leifsstöđ. Fréttir Tue, 20 Mar 2018 11:34:00 GMT Karlakórinn gerđi góđa ferđ suđur Rúmlega fjögur hundruđ manns sóttu tvenna tónleika Karlakórs Bólstađarhlíđarhrepps um síđustu helgi. Kórinn hélt tónleika á Akranesi á föstudagskvöldinu og í Guđríđarkirkju í Reykjavík á laugardeginum og var húsfyllir á báđum tónleikunum. Efnisskráin kallađist „Bó og meira til“, blönduđ af almennum karlakórssöng og léttara efni međ hljómsveit. Einsöngvarar á tónleikunum voru Hugrún Sif Hallgrímsdóttir og Guđmundur Rúnar Halldórsson. Hljómsveiti Skarphéđins Einarssonar lék međ. Fréttir Tue, 20 Mar 2018 10:08:00 GMT Tvö ný Polaris fjórhjól til Húna Björgunarsveitin Húnar fékk nýveriđ afhent tvö ný Polaris X2 Nordic fjórhjól frá Stormi. Ţau leysa af eldri Suzuki hjól sem hafa veriđ seld. Hjólin verđa međal annars á beltum ţegar tíđarfar og fćrđ bíđur upp á ţađ. Ţessa dagana er veriđ ađ gera hjólin útkallsklár, ađ ţví er segir á Facebook síđu Húna, ţađan sem međfylgjandi mynd er tekin. Fréttir Tue, 20 Mar 2018 09:23:00 GMT Sumarstörf hjá Blönduósbć Blönduósbćr auglýsir eftir flokksstjórum og sumarstarfsmönnum til starfa í Ţjónustumiđstöđ bćjarins og vinnuskólann frá 15. maí nćstkomandi eđa eftir nánara samkomulagi. Í auglýsingu á vef bćjarins segir ađ ćskilegt sé ađ umsćkjendur um störf flokksstjóra séu 20 ára eđa eldri. Ţá vantar starfsfólk til sumarstarfa, 17 ára og eldri. Umsóknareyđublöđ má finna á vef Blönduósbćjar eđa međ ţví ađ smella hér og á bćjarskrifstofunni á Hnjúkabyggđ 33. Umsóknarfrestur er til 10. apríl nćstkomandi. Fréttir Mon, 19 Mar 2018 15:21:00 GMT Mikill áhugi á textílkennslu í Kvennaskólanum Á vef Ţekkingarsetursins segir frá ţví ađ mikil eftirspurn sé eftir kennslu og vinnuađstöđu fyrir nemendur á sviđi textíls í Kvennaskólanum. Uppbygging náms á sviđi textíl, frćđslumiđlun og efling samstarfs viđ innlenda og erlenda skóla hefur veriđ eitt af áhersluverkefnum Ţekkingarsetursins og Textílsetursins síđan 2013. Fréttir Mon, 19 Mar 2018 15:06:00 GMT 101. ársţing USAH var haldiđ í gćr á Húnavöllum 101. ársţing Ungmennasambands Austur Húnvetninga fór fram í gćr á Húnavöllum. Mćttir voru fulltrúar frá öllum ađildarfélögum nema einu auk gesta frá UMFÍ. Rúnar A. Pétursson, formađur USAH, setti ţingiđ og bauđ alla velkomna og fór yfir starfsemi sambandsins á síđasta ári en fjölmargt var gert og mörg afrek unnin hjá félögum í USAH. Fréttir Mon, 19 Mar 2018 14:06:00 GMT SSNV ályktar um stöđu millilandaflugs á Norđurlandi Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norđurlandi vestra skorar á stjórnvöld ađ tryggja fjármagn til kaupa á nauđsynlegum ađbúnađi fyrir Akureyrarflugvöll svo ekki ţurfi í framtíđinni ađ vísa flugumferđ frá Akureyri til Keflavíkur. Ţá bendir stjórn SSNV á mikilvćgi ţess ađ Alexandersflugvöllur viđ Sauđárkrók verđi byggđur upp sem varaflugvöllur fyrir millilandaflug og skorar stjórnin á stjórnvöld ađ láta kanna kosti ţess. Ţetta kemur fram í ályktun sem stjórn SSNV samţykkti á fundi sínum 20. febrúar síđastliđinn. Fréttir Mon, 19 Mar 2018 10:02:00 GMT Orđ lífsins lindar Ég er einn ţeirra óteljandi mörgu sem hafa notiđ ţeirrar náđar ađ hafa fengiđ ađ velja ţađ ađ ylja mér viđ hin guđdómlegu orđ og fyrirheit sem frelsarinn okkar Jesús Kristur flutti okkur og gaf međ veru sinni og lífi. Fengiđ ađ njóta fegurđar ţeirra og leyft ţeim ađ leika um mig og setjast ađ í hjarta mínu. Ţau hafa einstaka himneska nćrveru og dásamlega jarđtengingu. Pistlar Sun, 18 Mar 2018 21:18:00 GMT Galdrakarlinn í Oz heimsćkir Húnaţing Leikhópurinn Lotta sýnir leiksýninguna Galdrakarlinn í Oz á Hvammstanga mánudaginn 19. mars og á Blönduósi ţriđjudaginn 20. mars. Báđar sýningarnar fara fram í félagsheimilum bćjanna og hefjast klukkan 17:30. Flestir ţekkja söguna af ćvintýralegu ferđalagi Kansasstúlkunnar Dórótheu og Tótó, hundinum hennar, til ćvintýralandsins Oz. Fréttir Sat, 17 Mar 2018 09:30:00 GMT Skagaströnd kaupir í Ámundakinn Sveitarstjórn Skagastrandar hefur samţykkt ađ verđa viđ óskum Ámundakinnar um ađ sveitarfélagiđ kaupi 5 milljónir hluta í félaginu á genginu 1,8 og nemur kaupverđiđ ţví 9 milljónum króna. Hlutur Skagastrandar í Ámundakinn hćkkar viđ kaupin úr 0,62% í 3,01%. Ástćđa viđskiptanna er fjármögnun á viđhaldi og endurbótum á húsnćđi Ámundakinnar ađ Bogabraut 1 á Skagaströnd sem leigt er Samkaupum fyrir verslun félagsins á stađnum. Fréttir Fri, 16 Mar 2018 11:12:00 GMT Gerđ smábátahafnar á Skagaströnd ekki háđ mati á umhverfisáhrifum Fyrirhugađar eru framkvćmdir viđ smábátahöfn á Skagaströnd. Um er ađ rćđa dýpkun á um átta ţúsund fermetra svćđi ţar sem allt ađ ellefu ţúsund rúmmetrar af lausu efni verđur grafiđ upp af botni og jafnframt gerđur brimvarnargarđur. Máliđ var til umrćđu á sveitarstjórnarfundi Skagastrandar í gćr ţar sem sveitarstjóri, fyrir hönd Skagastrandarhafnar, kallađi eftir ákvörđun sveitarstjórnar hvort gerđ smábátahafnar vćri háđ mati á umhverfisáhrifum. Fréttir Fri, 16 Mar 2018 10:43:00 GMT Ársţing USAH á Húnavöllum á sunnudaginn 101. ársţing Ungmennasambands Austur-Húnvetninga verđur haldiđ á Húnavöllum sunnudaginn 18. mars nćstkomandi og hefst klukkan 10:00. Á dagskrá ţingsins eru hefđbundin ţingmál eins og framlagning skýrslu stjórnar og endurskođađra reikninga, skipun ţingnefnda og kosningar. Ţá verđa Hvatningarverđlaun USAH afhent og kjöri Íţróttamanns USAH lýst. Fréttir Fri, 16 Mar 2018 09:00:00 GMT