Húnahorniö http://www.huni.is/ Fréttir, íţróttir og pistlar sem birtast á heimasíđunni huni.is. SMALI 3.5 Thu, 6 Aug 2020 00:52:01 GMT Eitt kórónuveirusmit á Norđurlandi vestra Einn er í einangrun á Norđurlandi vestra vegna kórónuveirusmits og tíu eru í sóttkví í landshlutanum. Ţetta kemur fram á covid.is. Níu kórónuveirusmit greindust innanlands síđasta sólarhring, öll á sýkla- og veirufrćđideild Landspítalans. Á landinu öllu eru 91 í einangrun međ virk smit og 746 í sóttkví. Enginn er á sjúkrahúsi vegna kórónuveirusmits. Smit eru í öllum landshlutum. Fréttir Wed, 5 Aug 2020 11:59:00 GMT Sannfćrandi sigur heimamanna Sameiginlegt liđ Kormáks og Hvatar vann sannfćrandi sigur á liđ SR á miđvikudaginn ţegar leikiđ var í 8. umferđ Íslandsmótsins í knattspyrnu karla 4. deild B riđli. Leikurinn fór fram á Blönduósvelli og endađi 4-2 fyrir heimamenn. Hilmar Ţór Kárason skorađi tvívegis í leiknum og Ingvi Rafn Ingvarsson og Oliver James Kelaart Torres skoruđu sitt markiđ hvor. Hilmar Ţór og Oliver James er á međal markahćstu manna í B riđli. Fréttir Sun, 2 Aug 2020 10:08:00 GMT Stökuspjall: Jón Ţorláksson á Bćgisá Ekki eru allir prestar skáld en margir ţeirra sinna fleiri ritstörfum en ađ semja rćđu fyrir nćsta sunnudag. Einn sá snjallasti - í skáldaröđ - var Bćsár-Jón, sveitungi Jónasar Hallgrímssonar og sr. Ágústs Sigurđssonar á Mćlifelli/Prestbakka. Jón Ţorláksson á Bćgisá var fćddur 1744, Jónas 1807, sr. Ágúst á fyrri hluta síđustu aldar en fađir hans, Sigurđur vígslubiskup á Möđruvöllum, hafđi safnađ efni til ćvisögu Jóns. Pistlar Sun, 2 Aug 2020 09:00:00 GMT Breytingar í Íţróttamiđstöđinni á Blönduósi Íţróttamiđstöđin á Blönduósi hefur gripiđ til ađgerđa vegna hertra sóttvarnarreglna. Gestafjöldi er nú takmarkađur viđ 100 manns en börn fćdd 2005 og síđar eru undanskilin. Ţó ađ fjöldi sé takmarkađur viđ 100 ţá getur sá fjöldi aldrei veriđ á sundlaugarsvćđinu vegna tveggja metra reglunnar, segir í tilkynningu. Fréttir Fri, 31 Jul 2020 13:19:00 GMT Hertar ađgerđir taka gildi Ađgerđastjórn almannavarna á Norđurlandi vestra hefur rćtt viđ umsjónarmenn tjaldsvćđa í umdćminu vegna hertra sóttvarnarreglna sem tóku gildi á hádegi og segir í tilkynningu ađ allir séu ţeir jákvćđir og tilbúnir til ađ takast á viđ verkefniđ. Vegfarendur um umdćmiđ eru hvattir til ađ kynna sér hvort laust pláss sé til stađar á tjaldsvćđum áđur en lagt er af stađ í ferđalag um helgina. Fréttir Fri, 31 Jul 2020 12:58:00 GMT Sumarleikhús ćskunnar setur upp leiksýningu Verkefni Sumarleikhúss ćskunnar í ár er uppsetning, í styttri leikgerđ, á verki William Shakespeare, Jónsmessunćturdraumur. Sumarleikhúsiđ er verkefni á vegum Handbendi brúđuleikhúss á Hvammstanga og stjórnandi ţess, Greta Clough, sér um leikstjórn og Arnar Hrólfsson er ađstođarleikstjóri. Sýningin verđur í Félagsheimili Hvammstanga 15. ágúst klukkan 19. Fréttir Fri, 31 Jul 2020 12:38:00 GMT Laxveiđin heldur skárri en í fyrra Laxveiđi í húnvetnskum laxveiđiám er drćm eins og víđast hvar á landinu. Hún er ţó í flestum tilfellum skárri en í fyrra. Mest af laxi hefur veiđst í Miđfjarđará eđa 729 laxar og skilađi vikuveiđin 189 löxum. Um svipađ leyti í fyrra höfđust veiđst 647 laxar í ánni en áriđ 2018 voru ţeir orđnir 1.422 talsins. Miđfjarđará er nú í fjórđa sćti lista Landssambands veiđifélaga yfir 75 aflahćstu ár landsins. Engin önnur húnvetnsk á kemst í tíu efstu sćtin og er af sem áđur var. Fréttir Fri, 31 Jul 2020 12:13:00 GMT Hertar ađgerđir vegna COVID-19 Á hádegi á morgun, 31. júlí, taka gildi hertar ađgerđir innanlands og á landamćrum vegna COVID-19 sem standa í tvćr vikur, út 13. ágúst. Ákvörđunin er í samrćmi viđ tillögur sóttvarnalćknis sem heilbrigđisráđherra hefur samţykkt. Fjöldatakamörkun miđast nú viđ 100 einstaklinga, auk ţess sem tveggja metra reglan verđur viđhöfđ ţar sem fólk kemur saman og í allri starfsemi. Fréttir Thu, 30 Jul 2020 12:24:00 GMT Vilkó fćr viđbótarhúsnćđi Föstudaginn 24. júlí afhenti Jóhannes Torfasson framkvćmdastjóri Ámundakinnar Kára Kárasyni framkvćmdastjóra Vilkó formlega lyklavöldin ađ nýbyggingu fyrir starfsemi Vilkó. Til athafnarinnar var bođiđ starfsmönnum ţeirra verktaka sem unnu viđ bygginguna auk stjórnar og starfsfólks Vilkó og Ámundakinnar. Hiđ nýja húsnćđi er um 160 fm ađ flatarmáli og er hugsađ sem vörumóttaka og lager, annars vegar fyrir hráefni sem nýtt er til framleiđslunnar og hins vegar fyrir fullunnar vörur. Fréttir Thu, 30 Jul 2020 10:08:00 GMT 900 gestir á níu dögum Síđastliđinn sunnudag lauk sýningunni Nafli jarđar í fjóshlöđunni á Kleifum viđ Blönduós en ţá hafđi hún dregiđ ađ sér rúmlega 900 gesti á níu dögum. Á sýningunni gat ađ líta 123 verk eftir listamanninn, frćđimanninn og uppfinningamanninn Hjálmar Stefánsson frá Smyrlabergi (1913-1989) sem bjó á Blönduósi frá 1944 til dauđadags. Fréttir Thu, 30 Jul 2020 09:41:00 GMT COVID-19 smitum ađ fjölga Kórónuveirusmitum hefur fjölgađ aftur á Íslandi síđustu daga og hvetur lögreglan á Norđurlandi vestra fólk til ađ fylgja ráđum almannavarna og landlćknis varđandi smitvarnir. Nýjar reglur hafa veriđ settar á varđandi heimsóknir á Heilbrigđisstofnunina á Hvammstanga. Ađeins einn til tveir heimsóknargestir mega heimsćkja hvern íbúa hverju sinni. Fréttir Wed, 29 Jul 2020 18:41:00 GMT Nýtt starf auglýst hjá Blönduósbć Blönduósbćr auglýsir nýtt starf menningar-, íţrótta- og tómstundafulltrúa laust til umsóknar. Hann á ađ hafa faglega umsjón međ öllu menningar-, íţrótta- og tómstundastarfi Blönduósbćjar í góđu samstarfi viđ hlutađeigandi ađila, ađ ţví er segir í tilkynningu á vef Blönduósbćjar. Ţar kemur fram ađ starf forstöđumanns ćskulýđsmiđstöđvar verđur lagt niđur, enda muni umsjón og ţróunarvinna međ starfsemi félagsmiđstöđvarinnar Skjólsins falla undir nýja starfi og eru áform uppi um ađ ţróa nýtt frístundaheimili Blönduósbćjar. Fréttir Wed, 29 Jul 2020 16:21:00 GMT Olíuverđ á landsbyggđinni Á vorţingi sem frestađ var í lok júní voru samţykkt ríflega 130 lagafrumvörp. Međal ţeirra voru lög um breytingar á lögum um svćđisbundna flutningsjöfnun. Ţessar breytingar eru raunar umtalsverđar, skipta ekki sköpum fyrir ţjóđarhag en hafa ţýđingu fyrir íbúa í dreifđum byggđum á Íslandi. Annars vegar voru lög um jöfnun á flutningskostnađi olíuvara frá 1994 felld úr gildi. Ţar međ er ekki lengur lagt á sérstakt flutningsjöfnunargjald á allar olíuvörur til nota innanlands. Pistlar Wed, 29 Jul 2020 07:49:00 GMT Öxin, Agnes og Friđrik - síđustu sýningar á Sögulofti Landnámssetursins Síđustu sýningar Magnúsar Ólafssonar á Öxin, Agnes og Friđrik sem fara fram á Sögulofti Landnámssetursins í Borgarnesi verđa föstudaginn 31. júlí klukkan 20 og laugardaginn 1. ágúst klukkan 16. Ţeir sem hafa komiđ á sýninguna á Söguloftinu eđa fariđ međ sögumanni í hestaferđir um söguslóđir fá ókeypis leiđsögn um sögustađi sögunnar í Húnaţing sunnudaginn 2. ágúst eđa mánudaginn 3. ágúst, á frídegi verslunarmanna. Fréttir Tue, 28 Jul 2020 18:20:00 GMT Smáframleiđendur á ferđinni Smáframleiđendur á Norđurlandi vestra og Vörusmiđja BioPol eru á ferđinni í sumar um svćđiđ á sölubíl en í honum má m.a. finna grćnmeti, blóm og bćtiefni, krem og kjöt svo eitthvađ sé nefnt. Bíllinn verđur í Húnavatnssýslum á ný nćstu daga. Á morgun verđur hann viđ Riishúsiđ á Borđeyri klukkan 10-13 og viđ Sjávarborg á Hvammstanga klukkan 15-18. Hann verđur viđ B&S Restaurant á Blönduósi á fimmtudaginn klukkan 10-13 og í Víđigerđi klukkan 15-18. Bíllinn verđur svo á Skagaströnd á föstudaginn viđ Vörusmiđju BioPol klukkan 10-13. Fréttir Tue, 28 Jul 2020 09:51:00 GMT Kaffihlađborđ í Hamarsbúđ Í árarađir hafa Húsfreyjurnar bođiđ upp á veislur í Hamarsbúđ á Vatnsnesi. Um verslunarmannahelgina ćtla ţćr ađ bjóđa upp á kaffihlađborđ međ rjómapönnukökum, rabarbarakökum, kanil- og möndlutertum, smurbrauđi og öđru fjölbreyttu međlćti ađ ţeirra hćtti. Hlađborđiđ verđur opiđ á laugardaginn og sunnudaginn milli klukkan 14 og 18. Fréttir Tue, 28 Jul 2020 08:47:00 GMT Sögukorn og messubođ: Guđsţjónusta á Hofi sun. 16. ág. kl. 14 Fćđingardagur Jóns bókavarđar og ţjóđsagnameistara var 17. ágúst 1819 og hefur hans veriđ minnst undanfarin ár viđ messugerđ á Hofi, síđast í fyrra en ţá voru 200 ár liđin frá fćđingu hans og komu Landsbókasafniđ og fleiri stofnanir mjög myndarlega ađ ţeim hátíđardegi. Forseti Íslands, Guđni Th. Jóhannesson afhjúpađi minnismerki um Jón viđ höfđann á Skagaströnd og söguspjald var einnig sett af oddvita sveitarinnar, Dagnýju Rósu Úlfarsdóttur, viđ félagsheimiliđ Skagabúđ nćr Hofskirkju. Pistlar Mon, 27 Jul 2020 09:12:00 GMT Gćsir merktar á Blönduósi Á föstudaginn voru 45 grágćsir merktar á Blönduósi undir forystu Arnórs Ţóris Sigfússonar fuglafrćđings hjá Verkís. Blönduósbćr lagđi verkefninu liđ og sendi nokkra vaska unga menn úr unglingavinnunni til ţess ađ smala gćsum og hjálpa til viđ merkingarnar. Jón Sigurđsson gćsaáhugamađur segir frá ţessu á Facebook síđu sinni ţar sem međfylgjandi myndir eru fengnar. Fréttir Sun, 26 Jul 2020 09:53:00 GMT Á toppinn međ sigri Sameiginlegt liđ Kormáks og Hvatar tók á móti Knattspyrnufélagi Rangćinga á Hvammstangavelli í gćr ţegar leikiđ var í sjöundu umferđ Íslandsmótsins í knattspyrnu karla 4. deild B riđli. Leikurinn var mikilvćgur ţví sigurliđiđ fćri á topp riđilsins. Hann byrjađi ekki vel fyrir heimamenn ţví strax á 6. mínútu var KFR komiđ yfir og ţannig stóđu leikar í hálfleik 0-1. Fréttir Sun, 26 Jul 2020 09:31:00 GMT Eldur í Húnaţingi nćr hápunkti Hátíđin Eldur í Húnaţingi nćr hápunkti sínum í dag og er dagskráin fjölbreytt og skemmtileg fyrir alla aldurshópa. Árleg kraftakeppni karla og kvenna verđur á hafnarsvćđinu, fjölskylduskemmtun og fyrirtćkjakeppni á Bangsatúni, bjórjóga í Félagsheimilinu og knattspyrnuleikur á Hvammstangavelli svo eitthvađ sé nefnt. Í kvöld er svo fjölskyldudansleikur í Félagsheimilinu og stórdanleikur međ Pöpunum. Fréttir Sat, 25 Jul 2020 10:41:00 GMT Nýtt gagnvirkt vefsvćđi fyrir ferđalagiđ Markađsstofur landshlutanna hafa ýtt úr vör samstarfsverkefni sem miđar ađ ţví ađ auđvelda og hvetja enn frekar til ferđalaga innanlands. Verkefniđ er liđur í ađ auka á dreifingu ferđamanna um landiđ sem og styđja viđ uppbyggingu íslenskrar ferđaţjónustu í kjölfar heimsfaraldurs. Ţetta er langstćrsta ţróunarverkefni sem markađsstofurnar hafa tekiđ sér fyrir hendur. Fréttir Sat, 25 Jul 2020 10:26:00 GMT Golfkennsla í Vatnahverfi Laugardaginn 25. júlí býđur Ţórđur Rafn Gissurarson golfkennari upp á golfkennslu fyrir byrjendur og lengra komna frá klukkan 8:00-15:00. Í bođi eru einkatíma og hóptímar fyrir byrjendur og lengra komna. Skráning á golfkennslatrg@gmail.com fyrir klukkan 20:00 föstudaginn 24. júlí. Sunnudaginn 26. júlí frá klukkan 11:00-13:00 verđur Ţórđur međ kennslu fyrir byrjendur í golfi frá aldrinum 8-15 ára. Kennslan er í bođi golfklúbbsins, foreldrum ađ kostnađarlausu. Fréttir Fri, 24 Jul 2020 11:14:00 GMT Stuđ á Hvammstanga í kvöld Stuđmenn, ein ástsćlasta hljómsveit landsins, heldur tónleika í Félagsheimilinu á Hvammstanga í kvöld, á ţriđja degi Elds í Húnaţingi. Húsiđ opnar klukkan 20 en tónleikarnir sjálfir hefjast hálftíma síđar og standa til 23. Aldurstakmark er 18 ár og Eldsbarinn verđur á stađnum. Af öđrum viđburđum dagsins á hátíđinni má nefna ađ Ingó Veđurguđ ćtlar ađ halda uppi góđri stemningu í Kirkjuhvammi í kvöld og sjá til ţess ađ allir syngi međ. Fréttir Fri, 24 Jul 2020 09:06:00 GMT Sýrlensk fjölskylda kveđur Blönduósbć Á vef Blönduósbćjar er sagt frá tímamótum sem orđiđ hafa hjá sýrlenskri fjölskyldu sem settist ađ á Blönduósi fyrir rúmu ári síđan. Nesrin, Adnan og synir ţeirra hafa ákveđiđ ađ flytja suđur en fjölskyldan öll hefur sett svip sinn á samfélagiđ á Blönduósi. Adnan starfađi hjá SAH í vetur og Nesrin sinnti móđurmálskennslu í arabísku viđ Blönduskóla, starfađi sem flokkstjóri í vinnuskóla Blönduósbćjar og lagđi stund á fjarnám. Fréttir Thu, 23 Jul 2020 18:46:00 GMT Fjölbreytt dagskrá Elds í Húnaţingi Dagskrá Elds í Húnaţingi er fjölbreytt í dag og eru áhugasamir hvattir til ađ kynna sér hana. Af einstaka viđburđum í dag má nefna ađ karlalandsliđ Íslands í hópfimleikum verđur međ stórglćsilega sýningu klukkan 17 í Íţróttahúsinu á Hvammstanga. Ađ sýningu lokinni halda landsliđsmenn námskeiđ ţar sem börn fá ađ vera međ landsliđinu á ćfingu. Melló Músíka fer fram klukkan 19:30 í Félagsheimilinu á Hvammstanga en ţar verđur hćgt ađ sjá hćfilíkaríkt fólk stíga á sviđ og taka lagiđ. Fréttir Thu, 23 Jul 2020 07:52:00 GMT