Húnahorniđ http://www.huni.is/ Fréttir, íţróttir og pistlar sem birtast á heimasíđunni huni.is. SMALI 3.5 Mon, 18 Dec 2017 01:13:21 GMT Ćvin og ađventan Skaflarnir á ćvigöngunni kunna ađ vera margir og oft sannarlega illfćrir. Alltaf kemst mađur ţó einhvern veginn međ óskiljanlegum hćtti í gegnum ţá flesta ađ lokum međ Guđs hjálp og góđra manna. Og jafnvel ţótt mađur verđi vegmóđur og ţreyttur og laskist stundum verulega, ţá verđur mađur sannarlega reynslunni ríkari. Pistlar Sun, 17 Dec 2017 11:05:00 GMT Jólaskógur á Gunnfríđarstöđum í skjóli aspa Á Bakásum er mikil skógrćkt á ţrem jörđum og eru ţađ jarđirnar Gunnfríđarstađir, Hamar og Ásar. Innan fárra ára verđur sýnilegur tćplega 700 ha skógur á jörđunum og er ţá ótaliđ ţađ land sem er ađ klćđast trjám út frá skóginum. Munar ţar mestu um áreyrar Blöndu. Stćrsti alaskaasparskógur á Íslandi var til skamms tíma á Gunnfríđarstöđum en í skjóli hans er myndarlegur blágrenireitur sem hefur gefiđ mikiđ af fallegum jólatrjám inn á heimili Húnvetninga. Pistlar Fri, 15 Dec 2017 21:26:00 GMT Hérumbil, Húnaţingi, frumsýnt á Hvammstanga Leikflokkurinn á Hvammstanga frumsýnir í kvöld leikritiđ Hérumbil, Húnaţingi. Sýningin fer fram í Félagsheimilinu Hvammstanga klukkan 20 en húsiđ opnar klukkutíma fyrr. Einnig verđa sýningar laugardaginn 16. desember og sunnudaginn 17. desember en báđar hefjast ţćr klukkan 20. Fréttir Fri, 15 Dec 2017 16:19:00 GMT HSN kallar eftir auknum fjárframlögum Framkvćmdastjórn Heilbrigđisstofnunar Norđurlands (HSN) lýsir yfir vonbrigđum međ nýútgefiđ fjárlagafrumvarp. Í tilkynningu frá stofnuninni segir ađ í ţeim auknu fjárframlögum sem ćtluđ eru til ađ styrkja rekstur heilbrigđisţjónustu í landinu sé litiđ framhjá heilbrigđisstofnunni og í stađinn sett 20 milljóna króna hagrćđingarkrafa á hana.  Fréttir Fri, 15 Dec 2017 16:08:00 GMT Frćđslumál sett í markvissan farveg Sveitarfélagiđ Húnaţing vestra ákvađ í vor ađ ráđast í markvissa uppbyggingu mannauđs. Gerđur var samningur milli Sveitamenntar, mannauđssjóđs Kjalar, Farskólans og Húnaţings vestra um ađ gera ţarfagreiningu á frćđsluţörfum međal almenns starfsfólks hjá sveitarfélaginu. Markmiđiđ međ vinnunni er ađ koma símenntun og starfsţróun í ákveđinn farveg, auka starfsánćgju og bćta ţjónustu, ásamt ţví ađ gera frćđsluáćtlun međ hugmyndum um frćđslu til starfsmanna. Fréttir Fri, 15 Dec 2017 09:44:00 GMT Pálma á Akri minnst á Alţingi Viđ ţingsetningu Alţingis í gćr var Pálma Jónssonar á Akri, fyrrverandi alţingismanns og ráđherra, minnst. Pálmi lést á sjúkrahúsi í Reykjavík 9. október síđastliđinn eftir langvarandi veikindi. Hann var á 88. aldursári. Hann var fćddur á Akri í Torfalćkjarhreppi 11. nóvember 1929. Pálmi var öflugur talsmađur bćnda og landsbyggđar. Fréttir Fri, 15 Dec 2017 09:05:00 GMT Hérađsbókasafniđ međ ađgang ađ Rafbókasafninu Hérađsbókasafn Austur-Húnvetninga er komiđ međ ađgang ađ Rafbókasafninu sem opnađ var 30. janúar á ţessu ári. Á Rafbókarsafninu er hćgt ađ nálgast raf- og hljóđćkur á vegum OverDrive, sem er bandarískt fyrirtćki. Meginhluti efnisins er á ensku, en stefnt er ađ ţví ađ fá meira íslenskt efni inn sem fyrst. Sagt er frá ţessu á Facebook síđu hérađsbókasafnsins. Fréttir Thu, 14 Dec 2017 15:28:00 GMT Ćtla ađ stćkka sjómannadaginn á Skagaströnd Tómstunda- og menningarmálanefnd Skagastrandar hefur hug á ađ stćkka sjómannadaginn á Skagaströnd áriđ 2018 međ auknum hátíđarhöldum. Á fundi nefndarinnar í nóvember voru ýmsir möguleikar rćddir og hugmyndir lagđar fram um hvernig ţađ skuli gert. Einnig voru ýmsar hugmyndir ađ dagskráratriđum lagđar fram og rćddar fram og til baka. Fréttir Thu, 14 Dec 2017 10:09:00 GMT Fjárhagsáćtlun Húnavatnshrepps samţykkt međ jákvćđri niđurstöđu Sveitarstjórn Húnavatnshrepps samţykkti á fundi sínum í gćr fjárhagsáćtlun sveitarfélagsins fyrir áriđ 2018. Samkvćmt henni er rekstrarniđurstađan fyrir samstćđu A- og B-hluta sveitarsjóđs jákvćđ sem nemur tćplega tíu milljónum króna. Tekjur eru áćtlađar um 485 milljónir og gjöld um 475 milljónir. Viđ gerđ áćtlunarinnar var, eins og undan farin ár, lögđ áhersla á ađhald í rekstri, ađ ţví er segir í bókun sveitarstjórnar. Fréttir Thu, 14 Dec 2017 09:56:00 GMT Perlur úr lind minninganna Ţađ er svo sárt ađ sakna en ţađ er gott ađ gráta. Tárin eru dýrmćtar daggir, perlur úr lind minninganna. Minninga sem tjá kćrleika og ást, vćntumţykju og ţakklćti fyrir liđna tíma. Minninga sem ţú einn átt og enginn getur afmáđ eđa frá ţér tekiđ. Tárin mýkja og tárin styrkja. Í ţeim speglast fegurđ minninganna. Pistlar Wed, 13 Dec 2017 15:02:00 GMT Opiđ hús og námskeiđ í kartöfluprentun Mira-Liina Skyttälä, styrkhafi í listamiđstöđinni í Kvennaskólanum á Blönduósi, verđur međ opiđ hús 14. desember, frá klukkan 16-19 í stúdíóinu á annarri hćđ skólans. Mira-Liina mun halda námskeiđ í kartöfluprentun. Ađferđin gengur út á ţađ ađ nota kartöflur sem stimpla og prenta á fjölnota poka. Námskeiđiđ hentar öllum aldurshópum og er ókeypis. Börn verđa ţó ađ vera í fylgd međ fullorđnum. Fréttir Wed, 13 Dec 2017 14:27:00 GMT Bók um íslensku lopapeysuna Út er komin bókin Íslenska lopapeysan - uppruni, saga og hönnun eftir Ásdísi Jóelsdóttur, lektor viđ menntavísindasviđ Háskóla íslands. Um er ađ rćđa ritrýnda útgáfu og er ţađ í fyrsta skipti sem gefiđ er út ritrýnt frćđirit í textílgreininni. Ţekkingarsetriđ á Blönduósi veitti styrk til verkefnisins. Bókin byggir á víđtćkri rannsókn á rituđum heimildum, ljósmyndum og viđtölum viđ fjölda ađila. Fréttir Wed, 13 Dec 2017 11:38:00 GMT Gagnlegur fundur um skólamál Í lok síđasta mánađar var haldinn vinnufundur íbúa í Húnaţingi vestra um framtíđarskipan skólamála í sveitarfélaginu til nćstu 30 ára. Fundurinn skiptist í kynningu, tvćr umrćđulotur, matarhlé og samantekt.  Kynnt var rýnivinna fjölmenns hóps allra hagsmunaađila skólasamfélagsins sem unnin hefur veriđ frá haustbyrjun. Sagt er frá ţessu á vef Húnaţings vestra og ţar kemur fram ađ fundurinn hafi veriđ vel sóttur og afar gagnlegur. Fréttir Wed, 13 Dec 2017 11:13:00 GMT Lawrence leikur Agnesi Eins og margir vita er í bígerđ ađ gera Hollywood-mynd byggđa á bókinni Burial Rites eđa Náđarstund eftir ástralska höfundinn Hannah Kent. Hún heillađist af sögu Agnesar Magnúsdóttur sem tekin var af lífi fyrir ađ myrđa Natan Ketilsson, bónda á Illugastöđum og Pétur Jónsson vinnumann áriđ 1828. Bókin var gefin út áriđ 2013 og hefur fariđ sigurför um heiminn og veriđ gefin út á meira en tuttugu tungumálum. Nú herma fregnir ađ hćst launađa leikkona heims, Jennifer Lawrence, muni leika Agnesi í myndinni. Fréttir Wed, 13 Dec 2017 09:23:00 GMT Íţróttamađur ársins 2017 hjá USAH Ungmennasamband Austur-Húnvetninga óskar eftir tilnefningum frá íbúum Austur-Húnavatnssýslu til kjörs á Íţróttamanni ársins 2017 hjá USAH. Um er ađ rćđa tilnefningar á íţróttafólki sem hefur náđ góđum árangri í sinni keppnisgrein á árinu 2017. Rétt til tilnefningar eiga ţeir sem eru 16 ára á árinu og eldri og keppa á yfirstandandi eđa nýloknu keppnistímabili fyrir hönd USAH eđa félaga innan USAH. Fréttir Tue, 12 Dec 2017 13:32:00 GMT Kćru orgelvinir Fyrir tveimur vikum síđan, ţann 28. nóvember, hélt ég styrktartónleika fyrir orgelsjóđ Blönduóskirkju. Ég hugsađi međ mér ađ ég gćfi fólki frekari tćkifćri til ţess ađ hlýđa á hiđ glćsilega hljóđfćri nokkrum sinnum nćstu mánuđina og vonađist til ţess ađ Blönduósingar og ţeir úr nágrenninu hefđu einhvern áhuga á ađ koma og njóta! Pistlar Tue, 12 Dec 2017 11:54:00 GMT Jólatré hjá Skógrćktarfélagi A-Hún. Ţá er komiđ ađ ţví en eitt áriđ ađ bjóđa Húnvetningum og öđrum landsmönnum í „jólaskóginn“ á Gunnfríđarstöđum. Ágćtt vetrarfćri á vegum og um allan skóg. Á Gunnfríđarstöđum á Bakásum verđur hćgt ađ fella sitt eigiđ jólatré laugardaginn 16. desember og einnig sunnudaginn 17. desember milli kl. 11 – 15. Hafiđ samband viđ Pál Ingţór Kristinsson í síma 865 3959. Fréttir Tue, 12 Dec 2017 09:20:00 GMT Jólatónleikar Lóuţrćla 2017 Karlakórinn Lóuţrćlar heldur jólatónleika í Barnaskólaum á Borđeyri, ţriđjudaginn 12. desember, klukkan 20:30 og Félagsheimilinu Hvammstanga, miđvikudaginn 13. desember, klukkan 20:30. Stjórnandi kórsins er Ólafur Rúnarsson. Undirleikari er Elinborg Sigurgeirsdóttir. Einsöngvarar eru Guđmundur Ţorbergsson og Friđrik Már Sigurđsson. Kynnir er Ólafur Rúnarsson. Hugvekju flytur Kristín Árnadóttir djákni. Fréttir Mon, 11 Dec 2017 14:48:00 GMT Níu svćđisleiđsögumenn útskrifast Í desember útskrifast níu svćđisleiđsögumenn frá Farskólanum – námstöđ símenntunar á Norđurlandi vestra. Námiđ er kennt í samstarfi viđ Menntaskólann í Kópavogi - Leiđsöguskólann. Námsmenn komu víđa af Norđurlandi vestra; tveir úr Húnaţingi vestra, ţrír frá Skagaströnd og fjórir úr Skagafirđi. Hátíđleg útskrift fer fram fljótlega eftir áramótin. Námiđ var styrkt af Samtökum sveitarfélaga á Norđurlandi vestra. Fréttir Sun, 10 Dec 2017 21:07:00 GMT Frćđslufyrirlestur um jólin og streituna Í tilefni ţess ađ Sálfrćđisetriđ hefur opnađ útibú á Blönduósi ćtlar Sofia B. Krantz, sálfrćđingur, ađ bjóđa upp á frćđslufyrirlestur um „Jólin og streita“. Fyrirlesturinn verđur haldinn í sal Félagsstarfs aldrađra í Hnitbjörgum, fimmtudaginn 14. desember á milli kl. 18:00-19:00. Fréttir Fri, 8 Dec 2017 16:43:00 GMT Velferđarsjóđur Húnaţings vestra fékk höfđinglega gjöf Velferđarsjóđur Húnaţings vestra fékk á miđvikudaginn höfđinglegan styrk ađ fjárhćđ 370 ţúsund krónur frá Tannstađabakkahjónunum Ólöfu Ólafsdóttur og Skúla Einarssyni. Fjárhćđin er annars vegar afrakstur sölu á bútasaumsteppum sem Ólöf hafđi saumađ og selt vítt og breitt frá miđju sumri og nú síđast á jólamarkađnum á Hvammstanga. Og hins vegar var um ađ rćđa hluta aksturskostnađar sem Skúli hafđi fengiđ endurgreiddan frá Sjúkratryggingum Íslands vegna tíđra Reykjavíkurferđa á haustdögum í tengslum viđ geislameđferđ. Fréttir Fri, 8 Dec 2017 10:40:00 GMT 5,8 milljónir króna til Norđurlands vestra úr Fullveldissjóđi Úthlutun úr Fullveldissjóđi fór fram í gćr og hlutu átta ađilar á Norđurlandi vestra styrki, samtals ađ fjárhćđ 5,8 milljónir króna, til verkefna á nćsta ári vegna 100 ára fullveldisins. Textílsetur Íslands fékk eina milljón króna í styrk vegna verkefnisins Prjónagleđi - 100 ára fullveldi Íslands. Prjónagleđi samanstendur af fjórum ţáttum, í fyrsta lagi samstarfi viđ skóla í Húnavatnssýslum ţar sem velt verđur upp mikilvćgi fullveldis og prjónaskapar fyrir Íslendinga. Fréttir Fri, 8 Dec 2017 10:33:00 GMT MAST auglýsir starf eftirlitsdýralćknis í Norđvesturumdćmi Matvćlastofnun óskar eftir ţví ađ ráđa eftirlitsdýralćkni til starfa í Norđvesturumdćmi međ ađsetur á Sauđárkróki. Um fullt starf er ađ rćđa og ćskilegt ađ umsćkjandi geti hafiđ störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og međ 27. desember nćstkomandi. Eftirlitsdýralćknir sinnir fyrst og fremst eftirliti samkvćmt gildandi lögum og reglugerđum á sviđi matvćla og dýravelferđar, heilbrigđiseftirliti í sláturhúsum, samskiptum viđ opinberar stofnanir ásamt umsjón međ tilteknum málaflokkum á verksviđi umdćmisskrifstofunnar. Fréttir Thu, 7 Dec 2017 15:16:00 GMT Jólahús ársins á Blönduósi valiđ Sú hefđ hefur skapast á Húnahorninu í desember ađ velja Jólahús ársins á Blönduósi. Um er ađ rćđa samkeppni eđa jólaleik um fallega jólaskreytt hús, hvort sem ţađ er íbúđarhús eđa fyrirtćkjahús. Samkeppnin um Jólahúsiđ 2017 verđur međ svipuđu sniđi og síđust ár. Ţetta er í 16. sinn sem Húnahorniđ stendur fyrir vali á Jólahúsi ársins á Blönduósi. Fréttir Thu, 7 Dec 2017 10:15:00 GMT Stökuspjall: Guđađu á gluggann minn Um ljóđ og sendibréf leitum viđ leiđa til fortíđar, tengjum okkur viđ söguna eđa sćkjum til orđaforđa áa okkur. Miđlar nútímans, vefir og póstar eru kjörlendi fyrir samskipti fárra manna í stóru landi. Ör skipti. Áđur var póstur borinn á bakinu eđa reiddur í kistum frá Stađ í Hrútafirđi, ađalleiđina suđur, vestur í Dali, norđur Strandir og svo áfram um Norđurland. Pistlar Thu, 7 Dec 2017 09:37:00 GMT