Húnahorniđ http://www.huni.is/ Fréttir, íţróttir og pistlar sem birtast á heimasíđunni huni.is. SMALI 3.5 Mon, 21 Aug 2017 21:29:53 GMT Endurheimt Brimnesskóga í Skagafirđi Ungmenni frá Blöndustöđ Landsvirkjunnar gróđursettu nýlega fjórtán hundruđ birkiplöntur til endurheimtunar Brimnesskóga vestan viđ ána Kolku í Skagafirđi. Landsvirkjun hefur lagt verkefninu liđ um árabil undir yfirskriftinni "Margar hendur vinna létt verk". Gróđursettar voru um fjögur hundruđ plöntur í 1,5 lítra pottum og um eitt ţúsund plöntur í 15 gata bökkum. Allar voru plönturnar gróđursettar međ skít og skóflu, sem kallađ er. Ađ ţessu sinni var gróđursett kynbćtt birki sem á rćtur ađ rekja í Geirmundarhólaskóg í Hrolleifsdal. Fréttir Mon, 21 Aug 2017 16:15:00 GMT Íbúahátíđ Húnavatnshrepps Íbúahátíđ Húnavatnshrepps 2017 verđur haldin í Húnavallaskóla föstudagskvöldiđ 25. ágúst nćstkomandi klukkan 20:30. Sveitarfélagiđ býđur íbúum sínum upp á grillmat og krökkunum upp á hoppukastala. Gestir ţurfa sjálfir ađ koma međ drykkjarföng eđa versla ţau á stađnum. Í auglýsingu frá sveitarfélaginu eru íbúar Húnavatnshrepps vinsamlegast beđnir um ađ tilkynna ţátttöku fyrir miđnćtti 23. ágúst nćstkomandi. Fréttir Mon, 21 Aug 2017 13:47:00 GMT Auglýst eftir styrkumsóknum fyrir áriđ 2018 Sveitarstjórn Húnaţings vestra vinnur nú ađ gerđ fjárhagsáćtlunar fyrir áriđ 2018.  Á vef sveitarfélagsins er félagasamtökum og einstaklingum í Húnaţingi vestra, er hyggjast sćkja um styrki frá sveitarfélaginu til einstakra verkefna á nćsta ári, bent á ađ fylla út ţar til gert eyđublađ. Senda skal eyđublađiđ ásamt fylgigögnum til skrifstofu sveitarfélagsins ađ Hvammstangabraut 5 Hvammstanga eđa á netfangiđ skrifstofa@hunathing.is eigi síđar en 15. september nćstkomandi.  Fréttir Mon, 21 Aug 2017 13:41:00 GMT Kynningarfundir vegna Vörusmiđju BioPol Kynningarfundir vegna starfsemi Vörusmiđju BioPol á Skagaströnd verđa haldnir í vikunni á Laugarbakka, Skagaströnd og í Skagafirđi. Vörusmiđjan mun hafa öll tilskilin leyfi til matvćlaframleiđslu og ţví verđur mögulegt fyrir frumkvöđla og smáframleiđendur ađ taka fyrstu skrefin í ţróun á vörum sínum eđa stunda eiginlega framleiđslu. Fréttir Mon, 21 Aug 2017 13:33:00 GMT Opinber ţjónusta stćrsta atvinnugreinin Ţróunarsviđ Byggđastofnunar, í samvinnu viđ Hagfrćđistofnun Háskóla Íslands, hefur gefiđ úr skýrsluna Hagvöxtur landshluta 2008-2015 og er ţetta í áttunda skipti sem slík skýrsla er unnin. Nokkrar af helstu niđurstöđum skýrslunnar eru ađ hagvöxtur á tímabilinu mćldist 3% á höfuđborgarsvćđinu en 6% utan ţess. Framleiđsla jókst mest á Suđurnesjum, Norđurlandi eystra og Suđurlandi. Lítill vöxtur var á Austurlandi og Norđurlandi vestra og ađ á Vestfjörđum dróst framleiđsla saman. Fréttir Mon, 21 Aug 2017 10:43:00 GMT 152 ökumenn kćrđir vegna hrađaksturs Mikiđ hefur veriđ ađ gera hjá lögreglunni á Norđurlandi vestra síđastliđna viku og ţar hafa umferđarmál komiđ mikiđ viđ sögu, ađ ţví er fram kemur á Facebook síđu lögreglunnar. Alls voru 152 ökumenn kćrđir fyrir of hrađan akstur og var sá hrađasti mćldur á 162 kílómetra hrađa á klukkustund milli Sauđárkróks og Varmahlíđar ţar sem hámarkshrađi er 90 kílómetrar á klukkustund. Fréttir Fri, 18 Aug 2017 20:53:00 GMT Ná ţarf sátt um ábyrga uppbyggingu fiskeldis Sveitarstjórn Húnavatnshrepps lýsir áhyggjum af fyrirćtlunum um stórfellt eldi frjórra norskra laxa viđ strendur landsins. Í ályktun sem sveitarstjórn hefur sent frá sér segir ađ ljóst sé ađ slíkt eldi geti haft margvísleg neikvćđ áhrif á villta stofna silunga og laxa. Erfđablöndun sé ţó ţeirra alvarlegust. Telur sveitarstjórn ađ brýnt sé ađ náđ verđi sátt um ábyrga uppbyggingu fiskeldis ţar sem gćtt verđi ađ sjálfbćrri ţróun og vernd lífríkisins. Fréttir Fri, 18 Aug 2017 07:48:00 GMT Voru um 100 metrum frá hryđjuverkaárás Hjónin Líney Árnadóttir og Magnús Jósefsson frá Steinnesi í voru rétt viđ Römbluna í Barcelona í gćr ţegar hryđjuverkaárás var gerđ sem varđ fjölda fólks ađ bana. „Viđ vorum kannski svona 100 metrum frá ţessu,“ segir Líney á vef Ríkisútvarpsins. Ţar kemur fram ađ Líney og Magnús voru á gangi á götunni Carrer de la Boqueria í gotneska hverfinu á leiđ ađ markađi á torgi á horni götunnar og Römblunnar. Fréttir Fri, 18 Aug 2017 07:03:00 GMT Lýsir yfir ţungum áhyggjum vegna verđlćkkana á afurđaverđi Sveitarstjórn Húnavatnshrepps lýsir yfir ţungum áhyggjum vegna bođađra lćkkana á verđi til sauđfjárbćnda í komandi sláturtíđ. Í ályktun sveitarstjórnar segir ađ verđi bođađar verđlćkkanir á afurđaverđi til sauđfjárbćnda nú í haust ađ veruleika sé rekstrargrundvöllur sauđfjárbúa í landinu algerlega brostinn. Afleiđingarnar verđi, hrun í búgreininni og í framhaldi af ţví stórfelld byggđaröskun. Leita ţurfi lausna án tafar. Fréttir Thu, 17 Aug 2017 07:47:00 GMT Hérađsfundur sveitarstjórna um sameiningarmál undirbúinn Á fimmtudaginn í nćstu viku, ţann 24. ágúst, er fyrirhugađur hérađsfundur sveitarstjórna í Austur-Húnavatnssýslu ţar sem fjalla á um sameiningarmál sveitarfélaga á Norđurlandi vestra. Á fundinum mun ráđgjafi frá KPMG kynna hvernig stađiđ hefur veriđ ađ íbúakönnun og öđrum undirbúningi í sveitarfélögum ţar sem sameiningarviđrćđur standa yfir. Ákveđiđ var ađ halda fundinn eftir ađ Sveitarfélagiđ Skagafjörđur sendi sveitarfélögum á Norđurlandi vestra bréf ţar sem lýst var áhuga á ađ styrkja sveitarstjórnarstigiđ á svćđinu međ sameiningu sveitarfélaga. Fréttir Wed, 16 Aug 2017 20:37:00 GMT Ráđist í meiri endurbćtur á sundlaug Skagastrandar en ráđgert var Kostnađur viđ endurbćtur á sundlauginni á Skagaströnd hafa fariđ fram úr upphaflegum áćtlunum og er ástćđan sú ađ ráđist var í miklu meiri endurbćtur en fyrstu áćtlanir gerđu ráđ fyrir. Ţetta kom fram í máli sveitarstjóra á fundi sveitarstjórnar Skagastrandar í dag. Sveitarstjóri gerđi grein fyrir stöđu framkvćmda ársins og fór yfir hvernig verk hafa gengiđ og stađist kostnađaráćtlanir. Fréttir Wed, 16 Aug 2017 19:46:00 GMT Frí námsgögn í Húnaţingi vestra Skólastjóri Grunnskóla Húnaţings vestra hefur lagt til viđ byggđarráđ sveitarfélagsins ađ skólinn leggi til námsgögn fyrir nemendur skólans ţeim ađ kostnađarlausu. Um er ađ rćđa stílabćkur, ritföng, reiknivélar og fleira. Byggđarráđ samţykkti tillögu skólastjórans. Í haust verđa ţví engir innkaupalistar, en foreldrar ţurfa samt sem áđur ađ sjá börnum sínum fyrir skólatösku, sund- og íţróttafatnađi ásamt ritföngum til afnota heima fyrir. Fréttir Tue, 15 Aug 2017 10:50:00 GMT Úthlutun styrkja úr Húnasjóđi 2017 Á fundi byggđarráđs Húnaţings vestra í síđustu viku voru lagđar fram umsóknir um styrki úr Húnasjóđi 2017. Alls bárust tíu umsóknir um styrk, ţarf af voru níu sem uppfylltu skilyrđi til úthlutunar. Byggđarráđ samţykkti ađ veita níu umsćkjendum styrk úr sjóđnum. Styrkţegarnir hlutu hver um sig 100.000 krónur í styrk en ţeir eru eftirtaldir: Fréttir Tue, 15 Aug 2017 10:39:00 GMT Snjólaug endurheimti Íslandsmeistaratitilinn Snjólaug María Jónsdóttir úr Skotfélaginu Markviss endurheimti Íslandsmeistaratitil kvenna í Skeet á Íslandsmeistaramótinu sem fram fór um nýliđna helgi. Mótiđ var ađ ţessu sinni haldiđ á skotíţróttasvćđi Skotíţróttafélags Suđurlands viđ Ţorlákshöfn. Ađstćđur á keppnisdegi voru nokkuđ erfiđar, breytilegur vindur og birtuskilyrđi. Fréttir Tue, 15 Aug 2017 09:25:00 GMT Félagsmót Neista á laugardaginn Félagsmót Hestamannafélagsins Neita verđur haldiđ á Blönduósi laugardaginn 19. ágúst. Keppt verđur í A og B flokki, ungmennaflokki, unglingaflokki, barnaflokki, tölti og 100 metra skeiđi. Bryddađ verđur upp á ţeirri nýjung ađ bjóđa upp á keppni í C flokki. Skráningargjöld eru kr. 3.000 í A og B, ungmennaflokki og tölti en 2.500 í ađrar greinar og flokka. Fréttir Mon, 14 Aug 2017 15:03:00 GMT Blönduskóli verđur settur í nćstu viku Blönduskóli verđur settur ţriđjudaginn 22. ágúst og kennsla hefst samkvćmt stundaskrá 23. ágúst. Nauđsynlegt er ađ foreldrar barna sem eru ađ hefja nám í Blönduskóla hafi samband sem fyrst og skrái börnin sín í skólann í netfang blonduskoli@blonduskoli.is. Fréttir Mon, 14 Aug 2017 13:24:00 GMT Góđ ađsókn ađ Stofutónleikunum Góđ ađsókn var ađ Stofutónleikum Heimilisiđnađarsafnsins sem haldnir voru sunnudaginn 30. júlí síđastliđinn. Sigurdís Tryggvadóttir frá Ártúnum steig ţar á stokk ásamt félögum sínum, ţeim Ćvari Erni Sigurđssyni sem spilađi á kontrabassa og Skúla Gíslasyni sem lék á trommur, en báđir eru útskrifađir frá Tónlistaskóla FÍH. Sjálf lék Sigurdís á píanó ásamt ţví ađ lesa upp ljóđ eftir frćnda sinn Jónas Tryggvason en mörg lögin voru samin af Sigurdísi viđ ljóđ eftir hann. Fréttir Fri, 11 Aug 2017 09:47:00 GMT Ragna Fanney ráđin leikskólastjóri Ragna Fanney Gunnarsdóttir hefur veriđ ráđin leikskólastjóri hjá Barnabć á Blönduósi til eins árs. Jóhanna Jónasdóttir leikskólastjóri til margra ára óskađi eftir leyfi frá störfum frá og međ 15. ágúst. Blönduósbćr auglýsti stöđuna í júlí en leikskólastjóri stjórnar daglegri starfsemi og ber ábyrgđ á faglegu starfi og rekstri leikskólans. Barnabćr er fjögurra deilda leikskóli og ađ jafnađi dvelja ţar um 55-65 börn frá níu mánađa aldri. Fréttir Fri, 11 Aug 2017 09:24:00 GMT Clapton međ stćrsta lax sumarsins í Vatnsdalsá Laxveiđi í húnvetnskum á gekk ţokkalega síđastliđna viku en skilyrđi til veiđa voru betri en vikuna á undan. Í Miđfjarđará gengur veiđin vel en hún er komi yfir 2000 laxa markiđ en alls hafa veiđst 2173 laxar og var vikuveiđin 321 lax. Laxá á Ásum er komin međ meiri veiđi nú en allt síđasta sumar. Búiđ er ađ veiđa 637 laxa í ánni á fjórar stangir sem af er sumri en í fyrrasumar veiddust 620 laxar á tvćr stangir. Blanda er komin í 1219 laxa og var vikuveiđin 145 laxar. Vatnsdalsá er komin í 424 laxa og á tónlistarmađurinn Eric Clapton hlutdeild í aflanum. Fréttir Thu, 10 Aug 2017 11:24:00 GMT Vill fund um erfiđa stöđu sauđfjárbćnda Lilja Rafney Magnúsdóttir, alţingismađur Vinstri grćnna í Norđvesturkjördćmi, hefur fariđ ţess á leit viđ formann atvinnuveganefndar ađ bođađ verđi til fundar í nefndinni viđ fyrsta tćkifćri til ađ rćđa erfiđa stöđu sauđfjárbćnda sem til er komin vegna yfirlýsinga um lćkkun afurđaverđs í haust. Óskađ er eftir ţví ađ á dagskrá fundarins verđi umfjöllun um ţau áhrif sem líklegt er ađ verđlćkkun á sauđfjárafurđum hafi á afkomu sauđfjárbćnda og byggđ í sveitum landsins. Fréttir Wed, 9 Aug 2017 13:35:00 GMT Sóldísir međ tónleika í Miđgarđi Kvennakórinn Sóldís syngur og skemmtir á tónleikum í menningarhúsinu Miđgarđi nćstkomandi fimmtudagskvöld, 10. ágúst. Ţćr segjast vera í sumarskapi og biđja alla sem munda ambođin ađ leggja ţau frá sér og hlýđa á skemmtilega dagskrá. Söngstjóri er Helga Rós Indriđadóttir og Rögnvaldur Valbergsson sér um undirleik. Dagskráin hefst klukkan 20:30 og kostar kr. 1.500 inn. Fréttir Wed, 9 Aug 2017 09:04:00 GMT Sauđfjárslátrun á Blönduósi hefst 6. september Sauđfjárslátrun SAH Afurđa í sláturhúsinu á Blönduósi hefst 6. september nćstkomandi og stendur til 27. október. Pantanir frá bćndum ţurfa ađ berast til sláturhússtjóra, Gísla Garđarssonar, í síđasta lagi 18. ágúst. Á vef SAH Afurđa segir ađ félagiđ muni leggja mikla áherslu á hagrćđingu til ađ lágmarka kostnađ viđ slátrum. Verđiđ fyrir sauđfjárafurđir verđur kynnt er nćr dregur hausti. Félagiđ óskar eftir góđri samvinnu viđ bćndur svo ţjónusta viđ innleggjendur verđi sem best. Fréttir Tue, 8 Aug 2017 17:19:00 GMT Sögudagur á Sturlungaslóđ Hinn árlegi sögudagur á Sturlungaslóđ í Skagafirđi verđur laugardaginn 12. ágúst nćstkomandi og ađ ţessu sinni er hann helgađur endurútgáfu bókarinnar Á Sturlungaslóđ sem hefur veriđ ófáanleg í mörg ár. Félagiđ á Sturlungaslóđ bođar til málţings í Kakalaskála ţar sem félagsmenn kynna bókina og fćr til liđs viđ sig frćđimennina doktor Árna Daníel Júlíusson, einn af textahöfundum bókarinnar, og Ađalheiđi Guđmundsdóttur prófessor í miđaldabókmenntum viđ Háskóla Íslands sem munu flytja erindi. Fréttir Tue, 8 Aug 2017 13:40:00 GMT Stökuspjall: Ei mun tjá ađ tala um stjáiđ lýđa Nú bćttist ágúst í röđ sumarmánađanna og „ljúfir dagar líđa fljótt“ gćti ófrumlegt skáldmenni tekiđ sér í munn međan ađdáendur Eyjasöngva fylla mörg skip og taka lagiđ í Herjólfsdal á ţjóđhátíđ en viđ landbundnir finnum okkur annan stađ og stund fyrir ađra söngva. Ţann 4. ágúst voru 30 ár liđin frá andláti nágranna og frćnda, Erlendar í Bólstađarhlíđ. Hann mátti ţreyja ţorrann og góuna í orđsins fyllstu merkingu. Pistlar Sun, 6 Aug 2017 10:21:00 GMT Umhverfisviđurkenningar í Húnaţingi vestra Umhverfisviđurkenningar Húnaţings vestra 2017 voru veittar á fjölskyldudegi bćjarhátíđarinnar Elds í Húnaţingi laugardaginn 29. júlí síđastliđinn. Strandgata 2 á Hvammstanga fékk viđurkenningu fyrir fallega og snyrtilega einkalóđ. Í umsögn dómnefndar segir ađ lóđin sé byggđ á gömlum grunni, ţar sem fléttist saman gamall trjágróđur og ýmsar nýjungar og nútíma ţćgindi. Eigendur eru Sólrún Guđfinna Rafnsdóttir og Mikael Ţór Björnsson. Fréttir Fri, 4 Aug 2017 14:09:00 GMT