Húnahorniđ http://www.huni.is/ Fréttir, íţróttir og pistlar sem birtast á heimasíđunni huni.is. SMALI 3.5 Wed, 28 Jun 2017 07:15:28 GMT Umsóknir í Húnasjóđ 2017 Skriflegar umsóknir um styrk úr Húnasjóđi vegna ársins 2017 ásamt lýsingu á námi ţurfa ađ berast skrifstofu Húnaţings vestra á ţar til gerđum eyđublöđum í síđasta lagi 12. júlí nćstkomandi. Ţetta kemur fram í tilkynningu á vef Húnaţings vestra. Húnasjóđ stofnuđu hjónin Ásgeir Magnússon og Unnur Ásmundsdóttir til ţess ađ minnast starfs Alţýđuskóla Húnvetninga, sem Ásgeir stofnađi og rak á Hvammstanga árin 1913-1920. Tilgangur sjóđsins er ađ stuđla ađ endurmenntun og fagmenntun í Húnaţingi vestra. Fréttir Tue, 27 Jun 2017 15:16:00 GMT Viđrćđur um kosti ţess ađ sameina sveitarfélögin Skagabyggđ og Skagafjörđ Sveitarfélögin Skagafjörđur og Skagabyggđ, hafa átt í óformlegum viđrćđum um sameiningu sveitarfélaganna. Hafa ţau nú sammćlst um ađ hefja formlegar viđrćđur um kosti ţess ađ sameinast. Ţetta kemur fram í bókun byggđarráđs Sveitarfélagsins Skagafjarđar sem samţykkt var á fundi ráđsins í síđustu viku. Fréttir Tue, 27 Jun 2017 10:56:00 GMT Ađalheiđur Ingvarsdóttir varđ íslandsmeistari í spjótkasti 11 ára stúlkna Einn ţátttakandi fór fyrir hönd USAH á Meistaramót Íslands 11 – 14 ára í frjálsum íţróttum núliđna helgi. Ţađ var hún Ađalheiđur Ingvarsdóttir frá Hólabaki og stóđ hún sig međ stakri prýđi. Hún varđ í 1.sćti í spjótkasti međ kast upp á 20,59m en mótsmetiđ er 21m auk ţess kastađi hún rúmum 3m lengra en sú sem lenti í 2.sćti. Í 60m spretthlaupi varđ hún 9.sćti, hún hljóp á tímanum 9,86sek. Fréttir Mon, 26 Jun 2017 19:42:00 GMT Ámundakinn byggir ţjónustuhús Á föstudaginn var tekin fyrsta skóflustunga ađ nýju húsi ađ Hnjúkabyggđ 34, á Blönduósi ađ viđstöddum nokkrum fjölda karla, sem koma til međ ađ vinna viđ bygginguna. Húsiđ verđur leigt Mjólkursamsölunni og ţar verđur miđstöđ fyrir mjólkursöfnun í Húnavatnssýslum og Skagafirđi. Međ tilkomu ţessa húss gjörbreytist vinnuađstađa bílstjóra til hins betra og munu öll ţrif og millidćling verđ innandyra, svo og verđa allir bílar og hluti tanka geymdir inni. Fréttir Mon, 26 Jun 2017 19:37:00 GMT Afmćlisveisla í Líflandi Laugardaginn 24. júní ćtlar Lífland ađ fagna 100 ára afmćli í öllum verslunum sínum milli klukkan 12 og 15, ţar á međal í versluninni á Blönduósi. Bođiđ verđur upp á grillađar pylsur, gos og afmćlisköku ásamt skemmtun fyrir börnin. Ţá verđur bođiđ upp á spennandi afmćlistilbođ. Allir eru velkomnir á ţennan fögnuđ og óska forsvarsmenn fyrirtćkisins eftir ađ sjá sem flesta. Fréttir Fri, 23 Jun 2017 06:35:00 GMT Laxveiđin fer vel af stađ Veiđi í helstu laxveiđiám í Húnavatnssýslum er nú hafin og fer hún vel af stađ. Samkvćmt vef Landssambands veiđifélaga var búiđ ađ veiđa 126 laxa í Blöndu í gćrkvöldi en ţar veiddust alls 60 laxar síđastliđna viku. Blanda opnađi 5. júní. Miđfjarđará opnađi 15. júní og er veiđin komin í 170 laxa sem er meiri veiđi en á svipuđum tíma í fyrra. Víđidalsá opnađi 20. júní og hafa veiđst 73 laxar á tveimur dögum. Fréttir Thu, 22 Jun 2017 13:37:00 GMT Velheppnuđ tombóla Emma Karen Jónsdóttir, Fanney Björg Elmarsdóttir og Rannveig Gréta Guđmundsdóttir tóku sig til á dögunum og söfnuđu hlutum á tombólu. Tombóluna héldum viđ síđan í Kjörbúđinni á Blönduósi. Ágóđann af sölunni notuđum viđ til ađ kaupa gjafir handa Helga Guđsteini 7 ára, en hann greindist nýlega međ hvítblćđi og er hann mikiđ inn á Barnaspítala Hringsins. Okkur langađi til ađ kaupa handa honum gjafir til ađ stytta honum stundirnar á sjúkrahúsinu. Fréttir Wed, 21 Jun 2017 19:16:00 GMT Velheppnuđ tombóla Emma Karen Jónsdóttir, Fanney Björg Elmarsdóttir og Rannveig Gréta Guđmundsdóttir tóku sig til á dögunum og söfnuđu hlutum á tombólu. Tombóluna héldum viđ síđan í Kjörbúđinni á Blönduósi. Ágóđann af sölunni notuđum viđ til ađ kaupa gjafir handa Helga Guđsteini 7 ára, en hann greindist nýlega međ hvítblćđi og er hann mikiđ inn á Barnaspítala Hringsins. Okkur langađi til ađ kaupa handa honum gjafir til ađ stytta honum stundirnar á sjúkrahúsinu. Pistlar Wed, 21 Jun 2017 19:16:00 GMT Laxveiđi hafin í Vatnsdalsá og Víđidalsá Vatnsdalsá og Víđidalsá opnuđu í gćr. Veđriđ var veiđimönnum ekkert sérstaklega hagstćtt í Húnavatnssýslum í gćr, sérstaklega eftir hádegi ţegar brast á međ stífri suđaustanátti. Ţrátt fyrir ţađ veiddust fjórir laxar á fyrstu vaktinni í Vatnsdalsá sem hófst síđdegis. Tveir laxar veiddust í Hnausastreng, einn úr Hólakvörn og einn úr Torfhvammshyl sem er ofarlega í Forsćludal. Stćrsti var um 99 sentímetra langur en allir laxarnir voru yfir 80 sentímetrar ađ lengd. Fréttir Wed, 21 Jun 2017 10:32:00 GMT Opiđ hús í Nesi listamiđstöđ Fimmtudaginn 22. júní verđur opiđ hús í listamiđstöđinni Nesi á Skagaströnd frá klukkan 16 til 18. Klukkan 17 verđur heimsfrumsýning á stuttmyndinni „Wait“, eftir Emily Prism og Zephyr Amethyst. Íslenskan texta gerđi Laufey Lind Ingibergsdóttir. Klukkan 17:30 verđur sjónrćn kynning og upplestur í höndum Mimi Cabell og Phoebe Stubbs. Fréttir Tue, 20 Jun 2017 15:51:00 GMT Opiđ hús í Bílskúrsgalleríinu Fimmtudaginn 22. júní, milli klukkan 17 og 19, ćtla listamenn hjá Textílsetri Íslands á Blönduósi ađ bjóđa til textílsýningar í Bílskúrsgalleríinu viđ Kvennaskólann. Klukkan 19 verđur myndin The Grant Green Story, eftir Sharony Green, sýn. Myndin fjallar um jazz gítarleikarann Grant Green sem er best ţekktur fyrir störf sín fyrir Blue Note Records, fyrsta óháđa jazz plötufyrirtćki Bandaríkjanna. Fréttir Tue, 20 Jun 2017 09:41:00 GMT Laxá á Ásum fer vel af stađ Laxveiđi hófst í Laxá á Ásum síđastliđinn sunnudagsmorgun og var fyrsti laxinn dreginn ađ landi 07:40. Veiđimađurinn var Freyja Kjartansdóttir. Alls veiddust 13 laxar ţennan dag og margir hverjir vel vćnir. Í sumar er veitt á fjórar stangir í stađ tveggja í Ásunum en veiđisvćđiđ lengdist um sjö kílómetra eftir ađ Laxárvatnsvirkjun var lögđ niđur. Ţá hefur veiđihúsiđ Ásgarđur veriđ tvöfalda ađ stćrđ en húsiđ var byggt áriđ 2012. Fréttir Tue, 20 Jun 2017 09:03:00 GMT 17. júní á Blönduósi 17. júní var haldinn hátíđlegur á Blönduósi líkt og undanfarna áratugi. Ađ vanda gengu bćjarbúar og nćrsveitamenn í skrúđgöngu ađ Félagsheimilinu á Blönduósi ţar sem ađaldagskrá dagsins fór fram. Fréttir Mon, 19 Jun 2017 22:36:00 GMT Smábćjaleikar Arion banka og knattspyrnudeildar Hvatar voru um helgina Fjórtándu Smábćjaleikar Arion banka, í samstarfi viđ SAH Afurđir og knattspyrnudeild Hvatar, voru haldnir um helgina en ţetta knattspyrnumót var fyrir krakka í 5., 6., 7. og 8 flokki, bćđi stelpur og strákar. Keppendur voru um 400 talsins en 11 félög sendu 44 liđ til ţátttöku ađ ţessu sinni. Fréttir Mon, 19 Jun 2017 22:25:00 GMT Stökuspjall: Örćfakyrrđ og fjallagróđur Ađ halda vonglađur ađ heiman og snúa heim aftur međ bjartar myndir af vinum sínum, frćnkum eđa frćndum er góđur kostur og alls ţessa nutu fjölmargir niđjar Ártúnahjónanna, ţeirra Sigríđar og Jóns Tryggvasonar sem komu saman á Bakkaflöt ađ morgni 17. júní og luku mótinu međ sameiginlegum morgunverđi daginn eftir. Sigríđur tók ţátt í mótinu en Jón lést fyrir nokkrum árum en hefđi orđiđ 100 ára 28. mars s.l. Pistlar Mon, 19 Jun 2017 11:16:00 GMT Munum ţá sem gleyma Alţingi fjallađi um mörg mál á nýafstöđnu ţingi og nokkur ţeirra hlutu samţykki sem lög eđa ţingsályktanir eđa var vikiđ til hliđar. Ţetta 146. ţing fer ţó fjarri ţví í sögubćkurnar sem árangursríkt og afkastamikiđ. Sum málanna teljast ađkallandi, brýn og ţörf en fengu ekki framgang. Pistlar Sun, 18 Jun 2017 10:54:00 GMT Miđfjarđará opnar međ látum Laxveiđi hófst í Miđfjarđará í gćr og fer veiđin af stađ af miklum krafti. Alls veiddust 44 laxar sem er međ ţví besta sem veiđst hefur á opnunardegi í ánni. Morgunvaktin skilađi 23 löxum og 21 lax veiddist á síđdegisvaktinni. Laxarnir veiddust á öllum svćđum og flestir voru ţeir í stćrri kantinum, vćnir tveggja ára laxar um 85-93 sentímetrar ađ lengd. Mest veiddist á hitch. Fréttir Fri, 16 Jun 2017 11:09:00 GMT Eyđa lúpínu á Spákonufellshöfđa Fimm manna hópur sjálfbođaliđa frá Umhverfisstofnun mun í nćstu viku vinna ađ eyđingu lúpínu á Spákonufellshöfđa. Markmiđiđ er ađ hefta útbreiđslu lúpínunnar í friđlandi Höfđans og endurheimta gróđursvćđi sem lúpínan hefur lagt undir sig. Hópurinn mun minna í nánu samstarfi viđ áhaldahús og vinnuskóla Skagastrandar. Ţar sem verkiđ er ekki auđvelt viđureignar auglýstir sveitarfélagiđ eftir sjálfbođaliđum til ađ taka ţátt. „Međ samstilltu átaki má ná enn betri árangri,“ segir á vef Skagastrandar. Fréttir Fri, 16 Jun 2017 10:39:00 GMT Dagskrá hátíđarhalda á Blönduósi 17. júní Ţjóđhátíđardagurinn verđur haldinn hátíđlegur á Blönduósi 17. júní. Ađ venju verđur bođiđ upp á ýmislegt til skemmtunar og afţreyingar. Hefđbundin skrúđganga verđur farin frá leikskólanum, Hólabraut 17, ađ Félagsheimilinu og hefst hún klukkan 13:30. Síđan verđur hátíđardagskrá á Bćjartorgi međ hugvekju, fjallkonu, tónlist og hátíđarrćđu svo eitthvađ sé nefnt. Fréttir Fri, 16 Jun 2017 09:30:00 GMT Ráđning ferđamálafulltrúa Ţórdís Rúnarsdóttir hefur veriđ ráđin í stöđu ferđamálafulltrúa Austur-Húnavatnssýslu en alls bárust sex umsóknir um stöđuna. Ţórdís er menntuđ sem ferđamálafrćđingur frá Háskólanum á Hólum og er auk ţess međ diplómu í viđburđastjórnun og landvarđarréttindi. Ţórdís kemur frá Reykjanesbć en á međan á námi stóđ var hún búsett á Hólum í Hjaltadal. Hún mun setjast ađ á Blönduósi ásamt sonum sínum tveimur sem eru á grunnskólaaldri. Fréttir Fri, 16 Jun 2017 09:16:00 GMT Undirskriftarlistinn afhentur í dómsmálaráđuneytinu Forsvarsmenn undirskriftarsöfnunar, ţar sem skorađ er á Sigríđi Á. Andersen, dómsmálaráđherra, ađ afturkalla fyrirvaralausa uppsögn Kristjáns Ţorbjörnssonar yfirlögregluţjóns á Blönduósi úr starfi, voru mćttir klukkan eitt í dag í dómsmálaráđuneytiđ til ađ afhenda dómsmálaráđherra 1191 undirskrift sem söfnuđust. Dómsmálaráđherra var ekki viđlátinn en fulltrúi hans tók á móti undirskriftarlistanum. Fréttir Thu, 15 Jun 2017 13:44:00 GMT Ráđstefna um stöđu mála á Norđurlandi vestra Um 100 manns sóttu ráđstefna um stöđu mála á Norđurlandi vestra sem haldin var á Sauđárkróki á mánudaginn ađ frumkvćđi Kaupfélags Skagfirđinga í samvinnu viđ sveitarfélögin á svćđinu. Inntak ráđstefnunnar var víđfeđmt og voru haldnar framsögur um landbúnađarmál, sjávarútvegsmál, menningarmál, ferđaţjónustu, stóriđju og sveitarstjórnarmál. Fréttir Thu, 15 Jun 2017 10:56:00 GMT Kvennahlaup ÍSÍ framundan Kvennahlaup ÍSÍ fer fram á sunnudaginn. Markmiđ hlaupsins er ađ hvetja og styđja konur á öllum aldri til aukinnar heilsueflingar. Fyrsta Kvennahlaup ÍSÍ var haldiđ 30. júní áriđ 1990. Árlega taka um 16 ţúsund konur ţátt í hlaupinu á um 90 stöđum hérlendis og um 16 stöđum erlendis. Ţar sem Smábćjaleikarnir fara fram á Blönduósi um helgina verđur hlaupiđ á Blönduósi fćrt til um einn dag. Hlaupiđ verđur frá Íţróttamiđstöđinni á klukkan 18 mánudaginn 19. júní. Fréttir Thu, 15 Jun 2017 10:36:00 GMT Hreinsunarátak viđ Vatnsdalsá Á ađalfundi Veiđifélags Vatnsdalsár kom fram sú hugmynd ađ landeigendur myndu líta til međ ánni og fjarlćgja rusl og ađra ađskotahluti, sem í eđa međ ánni kunnu ađ leynast. Stjórn veiđifélagsins hvatti landeigendur ađ nýta einhverja stund á á fyrstu dögum ţessa mánađar í ţađ verkefni og voru undirtektir mjög góđar, ađ ţví er segir á vef Vatnsdalsár. Fréttir Thu, 15 Jun 2017 09:30:00 GMT Um 1200 mótmćla brottvikningu Kristjáns Alls hafa 1178 manns tekiđ ţátt í undirskriftarsöfnun til ađ mótmćla fyrirvaralausri brottvikningu Kristjáns Ţorbjörnssonar yfirlögregluţjóns á Blönduósi úr starfi. Undirritađir skora á Sigríđi Á. Andersen, dómsmálaráđherra, ađ afturkalla uppsögnina og ađ ríkiđ standi ađ fullu viđ fyrirheit fyrrverandi ráđherra dómsmála. Undirskriftarsöfnunin hófst 5. júní síđastliđinn og verđa undirskriftirnar afhentar í dag klukkan 13 í dómsmálaráđuneytinu. Fréttir Thu, 15 Jun 2017 09:14:00 GMT