Fyrri mynd
Nsta mynd
...
Ok
Velkomin á vef Húnahornsins. Við notum vefkökur (e. cookies) til þess að bæta upplifun þína og greina umferð um síðuna.
Með því að nota vefsíðuna samþykkir þú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Hnahornið
Open Menu Close Menu
Hnahornið
Mánudagur, 29. apríl 2024
   m/s
C
CW
huni.is - RSS-efnisveita
 
Apríl 2024
SMÞMFL
31123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
2829301234
FyrriNúnaNæsti
Veðurstofa Íslands Vegagerðin
Holtavörðuh. 23:00 0 0°C
Laxárdalsh. 23:00 0 0°C
Vatnsskarð 23:00 0 0°C
Þverárfjall 23:00 0 0°C
Kjalarnes 23:00 0 0°C
Hafnarfjall 23:00 0 0°C
VegagerðinVestfirðirVestfirðirNorðurlandNorðausturlandVesturlandAllt landiðMiðausturlandSuðvesturlandSuðurlandSuðausturland
Nöldrið
13. apríl 2024
Klúðrið er víða
Klúðrið og bullið er víða í samfélaginu okkar og er af mörgu að taka. Ætla ég að nefna aðeins nokkur atriði. Landsbankaklúðrið í kringum kaupin á TM. Alveg er það merkilegt þegar embættis- menn telja sig geta tekið ákvarðanir um hvað sem þeim dettur í hug.
::Lesa
Leita í netfangaskrá
 
Eftir Sigurbjörn Þorkelsson
29. apríl 2024
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
29. apríl 2024
73. þáttur. Eftir Jón Torfason
20. apríl 2024
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
20. apríl 2024
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
14. apríl 2024
Eftir / Written af / by Morgan C. Bresko
13. apríl 2024
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
10. apríl 2024
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
07. apríl 2024
Hlynur Rafn. Mynd af visir.is
Hlynur Rafn. Mynd af visir.is
Fréttir | 30. desember 2021 - kl. 10:32
Ryður snjó af gangstéttum á Hvammstanga

Hlynur Rafn Rafnsson er hvunndagshetja á Hvammstanga en hann tók sig til í haust og keypt sér ruðningstæki og sanddreifara á fjórhjól sitt. Það hefur hann svo notað í vetur til að ryðja snjó af gangstéttum á Hvammstanga, við mikla kátínu bæjarbúa. Hlynur vinnur hjá Vegagerðinni við að byggja brýr og dundar hann sér við snjóruðninginn í fríum og hefur gaman af. Vísir.is segir frá þessu í dag.

Fyrr í þessum mánuði var einnig rætt við Hlyn í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Þar sagði hann ástandið á gangstéttum Hvammstanga sérstaklega slæmt á morgnana þegar dimmt væri og fólk og börn neyddust til að ganga á götum bæjarins.

Hlynur segir í samtali við Vísi að þetta sé fyrst og fremst ákveðin tækjadella í sér. Hann eigi fyrir vélsleða, krossara, fjórhjólið og önnur tæki. Snjóruðningurinn hafi þó byrjað út af áhyggjum hans af gangi fólks um götur Hvammstanga á morgnana.

Hann byrjaði að ryðja sína götu en þetta „skrítna áhugamál“ hafi undið upp á sig eins og augljóst er miðað við að hann var nýbúinn að ryðja flestar gangstéttir Hvammstanga. Þá segir Hlynur bæjarbúa hafa tekið vel í snjóruðninginn og hann fái alltaf hrós í hvert sinn sem hann fari af stað.

Sjá nánari umfjöllun á visir.is.

Höf. rzg
 
Prenta Prenta  
 
Til baka
 

©2024 Húnahornið