Fyrri mynd
Næsta mynd
...
Ok
Velkomin á vef Húnahornsins. Við notum vefkökur (e. cookies) til þess að bæta upplifun þína og greina umferð um síðuna.
Með því að nota vefsíðuna samþykkir þú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Húnahornið
Open Menu Close Menu
Húnahornið
Þriðjudagur, 19. mars 2024
   m/s
C
CW
huni.is - RSS-efnisveita
 
Mars 2024
SMÞMFL
252627282912
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31123456
FyrriNúnaNæsti
Veðurstofa Íslands Vegagerðin
Holtavörðuh. 11:56 0 0°C
Laxárdalsh. 11:56 0 0°C
Vatnsskarð 11:56 0 0°C
Þverárfjall 11:56 0 0°C
Kjalarnes 11:56 0 0°C
Hafnarfjall 11:56 0 0°C
VegagerðinVestfirðirVestfirðirNorðurlandNorðausturlandVesturlandAllt landiðMiðausturlandSuðvesturlandSuðurlandSuðausturland
Nöldrið
18. ágúst 2023
Okur, íslenska og illgresi
Já komið þið sæl og blessuð. Nöldri er ekki dauður úr öllum æðum þó langt sé um liðið frá síðasta nöldurpistli. Af nógu er að taka í nöldrinu en ég ætla þó aðeins að nefna nokkur atriði að þessu sinni. Fyrst ætla ég að byrja á verðlaginu í Kjörbúðinni okkar hér á Blönduósi.
::Lesa
Leita í netfangaskrá
 
Eftir Bjarna Jónsson
17. mars 2024
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
15. mars 2024
Eftir Bjarna Jónsson
11. mars 2024
70. þáttur. Eftir Jón Torfason
09. mars 2024
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
06. mars 2024
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
03. mars 2024


Leita í Húsfrúnni:

N 65° 39' 32.04" V 20° 16' 55.2"
 Frá:   Til: 
Orðaleit:
 Birta   línur
  1-15 af 15  
KlukkanDagsetningGrúppaFrétt
14:12 02. apr. 2023   Húsfrúin Sjö leiðir til að létta þér þrifin í vor og sumar
Nú er vorið komið og sumarið framundan og þá er ekki úr vegi að koma með nokkur góð húsræða.
10:49 04. feb. 2020   Húsfrúin Róbinson Krúsó meðferðin
Við getum flest verið sammála um að jákvæð hugsun sé forsenda þess að samþykkja það að jákvæðni auki líkurnar á skilningi og að skilningur sé ein helsta breytan í góðum mannlegum samskiptum.
10:56 09. ág. 2019   Húsfrúin Aldurssmánun samtímans
Margrét S. Björnsdóttir skrifaði áhugaverða grein á visir.is fyrr á þessu ári þar sem hún talar um aldurssmánun samtímans. Í greinninni fjallar hún um mestu sóun okkar, sóun á reynsluþekkingu. Lítil samfélög hafa ekki efni á að sóa áratuga reynsluþekkingu þeirra sem eldri eru.
11:35 14. sep. 2018   Húsfrúin Samfélagsmiðlar eru mikilvægir fyrirtækjum
Flest öllum notum við samfélagsmiðla eins og Facebook en þeir hjálpa okkur m.a. að vera í góðu sambandi við vini, ættingja, félagasamtök og fyrirtæki. Samfélagsmiðlar verða sífellt mikilvægari þáttur í að viðhalda góðu sambandi milli fyrirtækja og neytenda. Samfélagsmiðlar hafa látið mikið til sín taka á stuttum tíma og má búast við að vægi þeirra og áhrif verði mun áþreifanlegri í framtíðinni.
14:19 13. des. 2017   Húsfrúin #MeToo
Umræðan um kynferðislega og kynbundna áreitni í anda #MeToo byltingarinnar er mikið fagnaðarefni. Kynferðisleg áreitni og ofbeldi á aldrei að líða. Með byltingunni er þögnin rofin, sem er gott og karlar kallaðir til ábyrgðar. Sögurnar fjalla allar um slæm eða óeðlileg samskipti.
12:12 27. okt. 2017   Húsfrúin Hlægjum meira
Hlátur getur skipt sköpum og hefur löngum verið sagt að hann lengi lífið. Sumir er hræddir við hlátur og telja sig vera að bera tilfinningar sínar á borð. Nefna má að viðskiptalífið hræðist hlátur. Hlátur er óvinur hins formlega því hann afhjúpar hið mannlega. En hlátur er góður. Hann hefur jákvæð áhrif.
11:47 02. ág. 2017   Húsfrúin Gleði er áfall og hluti af lífi
Flest þurfum við einhvern tíma á ævinni að glíma við gleðina. Það er einstaklingsbundið hvernig fólk bregst við gleðinni. Aldur og lífsreynsla skiptir litlu máli, tengslin við gleðigjafann skiptir mestu máli.
19:51 21. des. 2016   Húsfrúin Samstaða og kærleikur
Þegar eitthvað bjátar á erum við fljót að hlaupa undir bagga með samferðafólki okkar og aðstoða, ekki bara sem einstaklingar heldur líka í hópum – ef svo má segja. Við höfum um áraraðir til dæmis átt hér Styrktarsjóð Húnvetninga sem aðstoðað hefur fjölskyldur sem lent hafa í erfiðleikum af einhverjum toga.
22:31 06. mars 2016   Húsfrúin Um lífsgleði
Sumir segja að það sé hreinlega val hvort maður sé jákvæður og sjái það jákvæða og skemmtilega í tilverunni eða ekki. Þessi klassíska spurning um hvort glasið sé hálffullt eða hálftómt verður á vegi okkar á hverjum degi og það er í okkar valdi á hvorn veginn við horfum á glasið góða. Ég ætla að reyna að sjá ávallt þetta hálffulla glas, ég vel það.
16:59 23. nóv. 2015   Húsfrúin Um lestur
Mér finnst gaman að lesa um læsi og lestrarkennslu og verð sannfærðari með hverri grein sem ég les um mikilvægi þess að lesa og að halda lestri að börnum. Við ættum í raun réttri að halda lestri að öllum, sama á hvaða aldri fólk er, það græða allir á því að lesa.
16:50 10. feb. 2015   Húsfrúin Heilbrigði
Húsfrúin er vöknuð
Haldið þið að það hafi ekki gerst! 3. febrúar læddist að mér, hægt og hljótt, og er svo liðinn – alveg eins og ekkert hafi í skorist. Ég er búin að horfa á þessa dagsetningu nokkuð reglulega í eitt ár og hugsað með mér að það sé svo langt í hana að enn sé nógur tími til að gera eitthvað í málunum, en nei, ekkert gerðist.
20:48 03. feb. 2014   Húsfrúin Stolt
Það er nú ekki oft sem ég er ósammála íslenskri orðabók en það gerðist þegar ég fletti upp orðinu stolt, sem í mínum huga er jákvætt orð. Það að vera stoltur af einhverju finnst mér vera góð, jákvæð og sérlega þægileg upplifun og, í mínu tilfelli, alveg án þess að ég sýni þótta eða mikillæti – vona ég í það minnsta.
16:28 09. des. 2013   Húsfrúin Jólin og hefðirnar
Það er svo gaman að eiga hefðir sem maður hlakkar til. En það er nú einu sinni þannig með hefðir að þær eru ekki allar svo skemmtilegar og sumum þeirra vildum við kannski alveg vera án. Sumar þeirra tengjast jólunum en ekki endilega allar.
10:42 14. apr. 2013   Húsfrúin Áhugamálin öll
Einu sinni hélt ég að ég gæti ekki bætt fleiri áhugamálum við annars ágæta flóru áhugamála sem sinnt er þegar tími og tækifæri gefast. Þegar það er gaman að hekla, sauma, prjóna, skrifa, synda og rækta kroppinn , lesa góðar bækur, syngja, ganga á fjöll, ferðast, flokka og stússast í garðinum svo eitthvað sé nefnt – og athugið að þetta er ekki endilega í réttri röð eftir mikilvægi – þá hefði alveg verið hægt að ímynda sér að ekki væri endilega pláss fyrir fleiri áhugamál, en viti menn, laumaðist þá ekki inn eitt nýtt.
12:29 21. jan. 2013   Húsfrúin Menning og meira
Tónleikar, alls kyns sýningar, upplestrar og fyrirlestrar er eitthvað sem mér finnst almennt óskaplega skemmtilegt að mæta á og missi helst ekki af ef ég mögulega get.
   
 
Prenta Prenta  
 
Til baka
 

©2024 Húnahornið