13:53 |
30. okt. 2022 |
Nöldrið |
Stutt hugleiðing um íslenskuna
Sumum finnst ókurteisi að einhver tali íslensku og jafnvel móðgast fyrir hönd þeirra sem ekki tala hana. |
10:26 |
17. júl. 2022 |
Nöldrið |
Sumarið er tíminn
Margt og mikið hefur gerst frá síðustu skrifum mínum hér á síðum þessa ágætis miðils sem lifað hefur með Húnvetningum í meira en 21 ár, sem gerir hann að einum elsta vefmiðli landsins. |
12:05 |
03. apr. 2022 |
Nöldrið |
Vorið kemur
"Vorið er komið og grundirnar gróa," segir í texta Jóns Thoroddsen sem fjallar um vorið. Vorið er svo sem ekki alveg komið hér um slóðir en eitt er víst að það kemur. Í maí verður kosið til sveitarstjórna í öllum sveitarfélögum landsins, þar á meðal í sameinuðu sveitarfélagi Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps. |
16:12 |
31. jan. 2022 |
Nöldrið |
Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur!
Nýja árið tekur á mót okkur líkt og áður með gulum veðurviðvörunum. Það er nú kannski ekkert óeðlilegt, það er nú einu sinni vetur á Íslandi. Annars er varla hægt að tala um að veturinn í vetur hafi verið mikill vetur, hingað til. |
15:24 |
29. okt. 2021 |
Nöldrið |
Spennandi tímar
Alþingiskosningarnar eru yfirstaðnar og eins og gengur eru sumir sáttir og aðrir ósáttir og enn aðrir mjög ósáttir. |
14:16 |
24. sep. 2021 |
Nöldrið |
Hafa frambjóðendur ekkert að segja?
Ég hef velt því fyrir mér hvort frambjóðendur flokka til alþingiskosninga hafi ekkert að fram að færa eða að segja við kjósendur í Húnavatnssýslum. |
13:48 |
17. ág. 2021 |
Nöldrið |
Baráttan heldur áfram
Ný bylgja kórónuveirufalaldurs hér á landi er áminning um að baráttan við veiruna er hvergi nærri lokið. Bylgjan sem nú ríður yfir er sú stærsta og hafa flesta daga greinst yfir 100 smit á dag. |
19:48 |
13. jún. 2021 |
Nöldrið |
Allt hefur sinn tíma
Niðurstaða í kosningu um sameiningu sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu kom ekki á óvart. Þetta er í annað skipti sem íbúar á Skagaströnd og í Skagabyggð hafna sameiningu sveitarfélaga á svæðinu en það gerðu þeir einnig árið 2005. |
12:40 |
24. maí 2021 |
Nöldrið |
Að móta framtíðina
Niðurstaða í kosningu um sameiningu sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu, sem mun líta dagsins ljós 5. júní næstkomandi, verður áhugaverð. Ef kjörsókn verður viðunandi segir hún til um vilja íbúa til framtíðaruppbyggingar sýslunnar. |
16:28 |
17. mars 2021 |
Nöldrið |
Menning étur stefnu
Í sameiningum er minnsta málið að sameina kerfi, verkferla, húsnæði, tól og tæki, já og stjórnsýslueiningar. En það er ekki eins einfalt að sameina fólk og ólíka menningu. |
21:32 |
15. nóv. 2020 |
Nöldrið |
Við upphaf vetrar
Þá hefur vetur konungur haldið innreið sína og verið rólegur þessar fyrstu vikur og verður vonandi spakur áfram. Okkur finnst við eiga skilið góðan vetur eftir allar þær hremmingar sem við höfum mátt þola á árinu, eins og veiruskömmina og stórviðri og vetrarhörkur í fyrra. |
21:10 |
06. sep. 2020 |
Nöldrið |
Sumri hallar hausta fer
Ljúft, en um margt óvenjulegt sumar er senn á enda runnið og veturinn farinn að minna á sig með hvíta fjallatoppa. Ennþá getum við þó vonast eftir fallegum sólskinsdögum ef við erum heppin. |
17:16 |
21. jún. 2020 |
Nöldrið |
Menningin nærir, huggar og kætir
Mikið dáist ég að nágrönnum okkar í Húnaþingi vestra. Nú er nýjasta afrek þeirra í menningarmálum uppbygging á hljóðveri og hugsanlega kvikmyndaveri í hótelinu á Laugarbakka. |
09:30 |
25. maí 2020 |
Nöldrið |
Vorverkin stór og smá
Þau taka tímann vorverkin og undanfarið hefur viðrað vel til vinnu í görðum bæjarbúa, enda hafa þeir heldur betur tekið til hendinni og snyrt og fegrað kringum hús sín. |
09:52 |
21. apr. 2020 |
Nöldrið |
Veirufjandinn
Þessi óútreiknanlegi veirufjandi sem nú æðir um heiminn og hefur skert lífsgæði okkar í margar vikur virðist aðeins vera að gefa eftir um þessar mundir og nú er það undir okkur komið, fólkinu í landinu að fara varlega og fara eftir öllum þeim reglum sem settar hafa verið um hvernig við eigum að haga okkur. |